Alþýðublaðið - 08.01.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.01.1926, Blaðsíða 1
Gefið út of ^Jþýdoflolslmvim 1936 Föstudaginn 8. jamíar. 6. tölublaö. Spart um bannmðlið. Eítirfarandi spumingar lagði stórgæzlumaöur löggjafarstarfs fyrir hönd framkvæmdarnefndar stór- stúkunnar fyrir frambjórjendur i Gullbringu- og Kjósar sýslu, þá Harald Gmrjmundsson og Ólaf Tbórs, og baö um svar fyrir 28. dez. s. 1. Haraldúr Guðmundsson svaraöi öilum spurningunum ját- andi fyrir tiltekinn tíma, en ólaf- ur Thóra heflr ekki svarað þeim ena. Þetta er birt hér eftir ósk framkvcsmdarnefndar atórstúkunn- ar til leiribeiningar bindiadis- og bann-mönnum i kjðrdæminu. >Yilji8 þér, ef þér veröio kosinn á Alþing, fvinna ao því meS at- kvæöi yoar og á annan hátt: 1. Að losa ríkiÖ undan erlend- nm ábrifum á áfengislöggjöf vora. 2. AS veita bœja- og sveita- fólOgum haimild til aö ákveSa mið almennri atkvæöagreiöslu, hvort þau vilji bafa áfengisútsOlu, meSan Spánarundanþágan er í gildi. 3. AÖ nema úr gildi heimild lyfsala og lækna til aS selja mönn- um áfenga drykki eftir lyfseBlum. 4. AÖ banna skilyrrjislaust, aS ¦kip, sem sigla hér viö land, hafl óinnaiglað áfengi innanbor5s til neyzlu handa akipshOfn eða far- þegum. 5. A8 auka bannlaga- og toll- gæzlu a8 miklum mun. 6. AB bindindisstarfsemi I. 0. G. T. só styrkt meS mun ríflegri íjárframlögum en varið heflr.< í umbooi framkvæmdarnefndar , stórstúkunnar. Uelix Ouömundsson. Veerift í áag er stllt og mllt 0g útllfc fyrír svipað. Vinum og wandamSnnum tilkynnist, að dóttír okkar eisku- Isgi Oddrún, andaðist að heimill okkar í nótt. Jarðarfförin werður ákweðln siðar. Sigriður Halldórsdóttlr. Jóhann Ogm. Oddsson. Fy rirlestur heldur Magnút Magnússon ritstjóri um spilling aidarfarsins i Bárunnl i kvöld kl. 7x/2 Aðgönguœlðar á kr. 1.50 ssldlr vlð inng&nginn og í bókaverdun Sigfúsar Eymuadssonar. Forsætisráðherra, fræðalnmálastjóra, alþiogismönnnm, prestum og yfirvðldum bæjárias er beðið. Erlend slmskeyti. ! Eggert Stefánsson Khöfa, FB„ 6. jan. Goyplieg penlngafðlsnn yfir- stéttarmanna. Fr4 Búdapest er símað, áð komist hafi upp um eiohverja htaa geysllegustu psningafðlsun, er sögur fara af. Windischgriitz prinz var forsprakklaa, en aðrir þáttiakendur voru fjöldl hátt settrá embættlsmanna og þeirra á meðal ráðharrar. Höfða menn þesslr látið búa tll tugl rcilljóna a! þúsuad fraaka seðlum, er þeir ætluðu að selja í útlöndum í þeim tilgaogi að útvega fé handa priozinum og vinnm hans meðal aðalsmaona og embættismanna: Pripzlnn sóaði peningunum vit- firrlagslega og tapaði t. d, á eioni nótt heilll miiljóa f íjér- hættusplli. Aðaltilgangur íyrir- tækisina var að gera Aibrecht erklhertoga að koouogi. Fjöldi manaa handsamaður, og hafir máiið vaklð geypllega athygli um ailen heim. sndurtekur söngskemtun sína í Nýja Bió snnnudagioa - 10. þ. m. kl. 3 e. m. Slgvaldi Kaldaléns aðstoðar. Aðgougumiðar fást hjá frú Viðar, Bókaveizlun Sigfúsar Ey» mundssonar, ísafoldar og f Hljöðfærahdsinú. Jatnaðarmannafélagið „Vorbooinn" f Hafnarfirði heldur fund f Good-Templara- húslnu aunnudagikvðld kl. 8 l/t, Ariðandi mál á dagskrá. Félagar, mætiðl Stjóvnln. Erlend tíðitidi ýmisleg bíöa næstu blaða vegna fcrengsla,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.