Alþýðublaðið - 09.01.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.01.1926, Blaðsíða 1
Oefiö tit af ^lþýdnflolstaiixm 1926 Laugardagina 9. janiíar. 7. tölublað. Erlend símskeyti. Khöfn, FB„ 6. jan. Ósiðiegur lðgreglnstjórl. Frá Lundúnum er sfmað, að Thomsen íyrrverardl lögreglu- stjóri hsfi verlð dæmdnr i átta þúsund aterlingspunda sekt fyrir logrégluréttl vegna þess, aðlðg- regluþjónn kom að honum á kvoldstnnd, er hann var að tala við gðtudrós { garði nokkrum i borginni. Dómarar álitu veru hans þar óslðlega. Svaraði Thomsen því eiou tll, að hann hefði verið að kynna aér nætnr- lifið, og hefðl hann hugsað sér að skrifa blaðagreinár um það. Mái þetta hefir vakið mikia at- hygii í Englándi og víðar. iKhöfn, FB. 7. jan. TJóniðafYstnsflóðiuu. Frá Budapeat er símaö, að tjónið af vatnsflóðunum í Pýzkalandi nemi 30 milljónum marka, Stærsta hneyksllð. Frá Budapeat er aimað, áð prinx- inn hafi lýst yflr því, að milijón- um seöla hafi verið komið fyrir til geymslu í ýmsum stórborgum. Markmið fyrirtækisins var að koma Habsborgurum að völdum. Meðal helztu íorsprakkanna var sjálfur ICgreglustjóri borgarinnar, Félagið haíði þegar selt talsvert af seðium til ýmara landa, Stór- blOðin kalla viðburðinn stærsta stjórnmálahneykBlið, sem komið heflr fyrir í sögunni. Jarðeldar á Italía. Frá Napoli er sfmað, að Vésú- víws "hafl gerst órólegur, og hafi tveir nýir gígir myndast. Hægfara braunflóð streymir út úr þeim. Ktafa im flotabntar. Frá Lundiiuum er símað, að pir Lambert Yaraaðmírall halði því fram i blaðagrein, að enski flotinn hafl verið illa út búinn á styrjaldarárunum, og kveður hann þýzka flotann hafa haft yflrhönd- ina í bardaganum í Norðursjónum. Erefst hann endurbóta á flotanum. Skemtlflng til norðarskautslns. Frá Osló ér símað, að >Aften- posten* skýri frá þvi, að tveir Norðmenn bui sig undir skemti- flug tii norðurskautsins. Landskjálftl hjá Eín. Frá Köln er simað, að fundist hafi allsterkir landskjálftakippir með fram Rfn. ' Khöfn, FB. 8. jan. Vextnr í Slgna. Frá Parfa er simað, að Signa vaxi afskaplega, Allar hugsanlegar ráðstafanir gerðar til þess að koma í veg fyrir skaða i borginni. Borgarastvrj0ld í aðsfgl f Ungrerjalandl. Frá Budapest er simað, að menn skiftist algerlega i tvo fiokka og er tilgangur annars fiokksins að koma Otto, syni Karls fyrrverandi konungs til vaida, en hinir vilja gera Albrecht erkihertoga að kon ungi. Geysileg æsing í landinu, og er sennilegt, að borgarastyrjöld brjótist út. Frá Prag er símað, að stjórnin bafl i huga að senda herlið að landamærum Ungverjalands vegna óeirðanna. Frá París er simað, að franski sendiherrann í Budapest sé kom- inn þangað. Álit manna er, að Það sé íyrirboði þess, að Frakkland slíti stjórnmálaiambandi við Ung- verjaland. Wllson verðlaanln. Frá Berlín er símað, að Wilson- stofnunin hafi ákveðið að veita Chamberlain Wilaon-verðlaunin og enn fremur Briand og Streaemann fyrir þatttbku þeirra i Leoarne- samningnum. Stvesemann neitaði að taka við þeim og bar því við, að Wilson hafi brugðist Þýzka- landi, þegar hiðarsamningar voru gerðir. Jarðeldurfnn á ítalía. Frá Rómaborg er símað, að um lítilsbáttar hraungos úr Vesúviusi sé að ræða. ,Eitt er nauðsynlegt4 i dag alþýðumönnum í Kjósar- og Gullbringu-sýslu, og það er að fara og kjósa og stimpia við Har° ald Ouðmundason. — »Morgunblaðið« segir, að úrslitin geti oltið á einu atkvæði. Stjórnarbylting í Persíu. Um siðustu mánaðamót var stjórnlnn! eg keisaranum i Persfu rteypt af stóll. Heitir sá Rizs- Kahn, er branzt tll valda. Erlend bíöð telja ekkl ólíklegt, að þarnn sé um stiórnmálasigur Tjtjerlns. utanrikisfulltrúa Rússa, aðræða, og sé þetta einn þátturino i við- leitni Rússa tll þeas að ná ölium Austurlonðum undir stjórnmála- áhrií sfn: Má rtú segja, að því nær allar Aslu-þjóðirnar að und- anteknum Indvntjum standl i vinsamlegu s%mbandi við Rússa og séu undir áhritum þcirra í ¦t]órnmálum. Locarno aamningarnir, sem Tji- tjerin hefir lýst yfir ftð sé beint gegn Rúsaum, munn áreiðanlega ýta nndir Rússa um að efla sem mest áhrif sín f nýlendum Ev- rópu þjóðanna. i Asíu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.