Alþýðublaðið - 09.01.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.01.1926, Blaðsíða 3
■ EVY<BjBSEft»fcra 3 Alls konar sjö- og brana- vðtryggingar. Símar 542, 309 (framkvæmdarstjórn) og 254 (bronatryggÍBgar). — Símnefni: insnranee. Vátpyggið hjá þessu alinnlenda félagi Þá t®i vol um hag yðarl Frá Alþ jönbrauðgerðinni. Framvegls verður nýmjólk seld í bnðinni á Langavegi 61. og meira blygðuaarleysi en ai ment gerlat tii þess að velja sér það hiutakiítl, sem >Mbl.< velur, að vara útvðrður atvinnurekenda í tliraunnm þeirra til að svín- beygja isieuzkan verkalýð? — Vlsaulega. Þrátt lyrir þessa íramkomu sina gagnvart islenzkam verka- lýð leyfir >Mbl.< sér að snúa máli aínu tll hans með ráðlegg- ingar um, hvorn hinna tvvggja frambjóðenda f Kjósar- og Grall- brlngn-sýsla honum sé fyrlr báztu að kjósa sem tuiitrúa sinn á Al- þlngi. Má geta nserri, hvercn það blað, iem alt at, leynt og ijóst, hefir unnið á móti verkaiýðnum, ræður honum heiit í því efnl. Biaðið getur atveg sparað aér siíker ráðleggingar. Islenskur verkdlýður veit það — og állir vita það —, að >Morgunilaðið< berst gegn vinnustéttinni í landinu og hefir alt af gert það. Það er biáð, sem (tleczkir og erlendir atvinnurekendur eiga, og það berst fyrlr hagsmnnum þéirra. í >Mbl.< f gær er gerð svo ósvffin tilraun til þess að blekkja kjósendur, að vart mun dæmi tii þess f fslenzkrl biaðamenskn. Er það í grein með fyrirsögn- innl: >Landhelglsgæzlan f Garð- sjónum<. Er þar farið morgum fSgium orðum um hið mikia og ágæta start varðskipslns >Þórs< í Gárðsjónum. Er sá ielkur vit- | anlega gorður tll þess að slá j' Ijóma á íhaldsflokkinn og þar með frambjóðanda hans i angum | kjósenda f Garðinnm. Sannlelk- urinn f þessari varðsögu >Þórs< er sá, að landsstjórnln hefir ekkl slnt ftrekaðri beiðni manna þar syðra nm að láta sklp gæta þar land- helglnnar, þar til alt < elnu nú rétt fyrir kesningsrnar, að hún sendir >Þór< til að annast þar gæzluna. Er það óneitanlega myndarfeg kosningabelta. En iandlð borgar. >Mbl.< tekur það fram, að mest þörf aé á varðsklpinu þar syðra um sumartfmann og á haustlo. Nú er janúarmánuður, og sklpið er enn >önnum kafið< vlð að gæta landhelglnnar fyrlr kjósendur i Garðinum. Dettur lardsstjórnlnnl, íhaldsflokknum og >Mbl.< í hug, að Garðsbúar vlti elgi, hvetju þessl skyndllega framfaksseml íhaldsitjórnarlnnar um iandhelgisgæztuna sætlr? Dett ur þeim < hug, að kjósendurnir vlljl hafa þá menn að trúnaðar- mönnum sínum á Alþlngl, sem horfa eigi f það að eyða stórté úr landssjóði tll þess að lyfta ejálíum sér eða flokkamönnum sfnum upp f þingaæti? Þá stagrst >MbI.< { nefndri grein enn á þélrrl firru sinni, aem var marghrakin í Atþ.bl. um daginn, að íhaldsflokkurinn og ihaldsstjórninni væri það að þakka, að nú væri verið ðd byggja nýtt varðskip. Var f Atþbl. eýnt fr&m á það með rökum, að áiiir flokkar á þingi voru sammála i þvi efni. Var þar b>»nt á, að tii voru lög frá 1919, er heimiluðu landsstjórninni að kaupa eða láta smíða varðikip, og að sjávarútvegsnefnd neðrs deiidar Alþingis i fyrra mælti elnkuga með byggingu skipsins. I þeirri nefnd voru meðál ann ars Asgelr Asgeirsson úr Fram- róknarflokknum og Jón Bald* vinsson úr Aiþýðuflokknum. .. I ........... '*'!—U'lLH'.'-'l" . 1 Bdgar Rice Burrougha: Vilti Tarzan. herral“ sagði hann. „Fuglinn hefir flogið til varðmann- anna við hliðið til þe»s að vara þá við.“ „Komdu, Otobúl Hvað ertu að bulla?* mælti 'fearzan. „Ertu búinn að vera hér svo lengi, að þú sért orðinn vitlaus?“ „Nei; það er óg ekki. Þú þekkir þá ekki. Þéssir ótta- legu fuglar ern eins og menn, hjartalansir og sálarlausir. Þeir tala mál borgarbúanna i borg þessari, sem heitir Xuja. Þeir eru djöflar og myndu ráðast á okkur, vseru þeir nógu margir.“ „Hversu langt er til borgarhliðsins?“ spurði TarZan. „Mjög skamt,“ svaraði surtur. „Þegar komið er fyrir næsta bug, sjáum við það skamt frá. En fuglinn er kom- inn á undan okkur, og nú eru þeir að kalla varðmenn- ina saman.“ Þe^ta var orð að sönnu, þvi að háværar, skipandi raddir heyrðust fram undan þeim, en að baki þeim heyrðist til eftirfararliðsins, — ljónsöskur. Fáum fetum fram undan lá hiiðargata á aðalgötuna. Út úr henni kom stórt ljón og dökt. Otobú stanzaði og hrökk aftur á bak. „Sko, herra! Stórt skógarljón!" Tarean sviftl sverði sinu ur sliörum. „Aftur getum við eigi snúið,“ mælti hann. „Einu gildir, hvort við eigum við ijón, páfagauka eða menn,“ og hann hólt óhikað áfram að hliðinu. Gola lók um bæinn, og stóð hún af Tarzan á ljónið. Þegar hann kom nær, bjóst hann viö öskri dýrsins, en heyrði i þess staö lágt mjálm. Apamanninum varð hughægra. „Það er ijónið, sem ég hjálpaði,“ kallaði hann til félaga sinna; „enginn hætta er á, að ljón þetta geri okkur mein.“ Númi gekk til Tarzans og fylgdi honum svo eftir eins og hundur. Þegar kom fyrir næstu bugðu á göt- unni, blasti hliðið við þeim. Þar voru saman komnir um tuttugu hermenn til þess að gripa þau. En að baki sér heyrðu þau hark mikið af eftirför ljóna og manna, en yfir höfðum þeirra skræktu margir páfagaukar. Tarzan stanzaði og spurði Smith-Oldwick, hve mörg skot hanu hefði,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.