Bókafregn - 01.12.1941, Side 3

Bókafregn - 01.12.1941, Side 3
Bækurnar eru hér taldar upp í stafrófsröð eftir titlunum. Að Sólbakka, skáldsaga eftir Þórunni Magnúsdóttur. 184 bls., 13,5X19,5 cm. (II. 1937. F. ÍE.) 7,50 og 6,00. A8 utan og sunnan, greinar um sundurleit efni eftir Guðbrand Jónsson. 200 bls., 13X19 em. (ísaf. 1940. fsrún). 7,60. Aðventa, skáldsaga eftir Gunnar Gunnarsson. Magnús Ásgeirsson þýddi. 93 bls., l^þ^Xlð1/^ cm. (R. 1939. Heimskringla). Áfengisverzlun í kristnu þjóðfélagi, bindindisræða eftir séra Jakob Jónsson. 16 bls., 14X§ cm. (R. 1941. Stórstúka ísl.). 0,50. Af jörð ertu kominn. I. Eldur, skáldsaga eftir Guð- mund Daníelsson frá Guttormshaga. 281 bls., 19%X 13 cm. (Ak. 1941. Þ. M. J.). 12,00,16,00. Skinnb. 20,00 Á förnum vegi, sögur eftir Stefán Jónsson kennax-a. 185 bls., ÍÐXIS^ cm. (R. 1941. ísafoldarprentsm.). 10,50, 8,50. Alþýðleg sjálffræðsla. Um fræðsluhringa, eftir Fr. Á. Brekkan. 140 bls., 18X11 cm. (R. 1933. Stórst. ísl.). 2,25. Andvökur VI. ljóð eftir Stephan G. Stephansson. 311 bls., ny2X18y2 cm. (R. 1938. Heimskringla). BÓKAFREGN 3

x

Bókafregn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókafregn
https://timarit.is/publication/1977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.