Bókafregn - 01.12.1941, Page 6

Bókafregn - 01.12.1941, Page 6
Gætið í bókaskápinn Bækurnar koma og hverfa, stundum eru þær uppseldar ,áður en menn hafa gefið sér tíma til að eignast þær. — Hér eru nokkrar, sem eru á þrotum: Á landainærum annars heims, eftir Arthur Findley. Einar H. Kvaran þýddi. Bréf frá látnum sem lifir, eftir Else Barker. Draumar Hermanns Jónassonar frá þingeyrum. Frá Djúpi og Ströndum, eftir Jóhann Hjaltason. Kertaljós, ljóðabók eftir Jakobínu Johnson. Ljóð Einars H. Hvaran, gullfalleg bók að efni og út- liti. Nera keisari, eftir Arthur Weigall. Skíðaslóðir, ferðasögur Sigrnundar Ruud. Tónlistarmenn, eftir þórð Kristleifsson. Ströndin, ljóðabók Páls Kolka læknis. Undir sól að sjá, ljöðabók Jakobs Jóh. Smára. Fást enn í flestum bókaverzlunum eða íbeint frá Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju BOKAFREGN

x

Bókafregn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókafregn
https://timarit.is/publication/1977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.