Bókafregn - 01.12.1941, Side 20

Bókafregn - 01.12.1941, Side 20
Skemmtilegar barna- og unglingabækur M('(") því að halda unglingurn að' lestri góðra iióka, rná forða þeim frá mörgn illu. Hér eru nokkrar góðar unglingabækur: Áfram, eftir Svett Marden, skrautútgáfa. Bamavers úr Passiusálmnm. Sira Árni Sigurðsson valdi. Boaabi Bitt. Helgi Hjörvar þýddi úr sa-nsku. Heiða, Jjórnandi skemmtileg telpubók i tveimur bind- um, frú Laufey Vilhjálmsdóttir þýddi. Karl litli, eftir vestur-íslenzka skáldið .íóh. Magnús Bjarnason. Lijósmóðirin í Stöölakoti, huldufólkssaga frá Reykja- vík, eftir Árna Ola. Trölli, barnafeók eftir Árna Óla. Sesselja síðstakkur, norskar barnasögur. Frejrsteinn Gunnarsson þýddi. Robinson Crusoe, barnabókin sem allir þekkja. Röskur drengur, eftir Helene Hörlyck. Segðu mér söguna aftur, eftir Steingr. Arason kenn- ara. Snmardagar og Um loftin blá, báðar eftir Sigurð Thorlacius skólastjóra. Tvíburasysturnar, spennandi saga handa ungum stúlkum. Vertu viðbúinn, eftir Aðalstein Sigmundsson kennara. Litlir jólasveinar, eftir Jón Oddgeir Jónsson, Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju 20 BÓKAFREGN

x

Bókafregn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókafregn
https://timarit.is/publication/1977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.