Bókafregn - 01.12.1941, Síða 23
Manfreð, sorgarleikur eftir Byron lávarð. Matth. Joc
humssón þýddi. 159 bls., 19X13 cm. (R. 1938. M. M. >
12,0» ib.
Marconi, ævisaga eftir tíverre Amundsen. Skúli Skúla-
son þýddi. 166 bls., 13X19 cm. (R. 1938. S. K.). 4.60.
stífheft.
María Stúart, æfisaga eftir St. Zweig. Magnús Magn-
ússou þýddi. 317 bls., 19X27 lm. (R. 1941. ísaf.pr.).
Mjallhvít, barnasaga eftir Tómas Guðmundsson. (1941
Víkingsútg.).
Nasreddin, tyrkneskar kímnisögur. Þorst. Gíslason
þýddi 104 bls. 13X19 sm. (R. 1941. Leiftur). 6,50 ib
Nonnabækurnar 6 bindi, barnabækur eftir séra Jón
Sveinsson. Preysteinn Gunnarsson og Magnús Jóns-
son þýddu. Hvert bindi frá 157 til 213 bls. 12%X18%
cm. (R. 1923—27. P. E.). Ilvert bindi 2,60, stífheft.
Nonnabækurnar 4 bindi, barnasögur eftir séra Jón
Sveinsson. Freyst. Gunnarsson og Magnús Jónsson
þýddu. 189—318 bls.. 13X19 cm. (R. 1924—27. P. E.'
3,50—4,50 ib.
Nýjar kvöldvökur, 34. ár. Tímarit (skálds., kvæði. .
bókm. o. fl.). Ritstjóri: Þorsteinn M. Jónsson). 192
bls., 26X19y2 cm. (Ak. 1941. Þ. M. J.). 6,00.
Odysseifur, úr Odysseifskviðu, endursagt af Henrik
Pontoppidan. Steinþór Guðmundsson þýddi. 228 bls.,
löXSlt/o cm. (R. 1941. Víkingsfitg.).
Ofvitinn II, skáldsaga eftir Þorberg Þórðarson. 305
bls., 14y2X cm. (R. 1941 Heimskr.). 16,00. 19,25.
Og sólin rennur upp, skáldsaga eftir Ernest Heming-
wav. Karl ísfeld þýddi. 183 bls.. 13y2X22 cm. (R.
1941. Heimdallur). 12.00, 15,00.
BOKÁPRKGN
23