Alþýðublaðið - 11.01.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.01.1926, Blaðsíða 3
¦ R»*MMMIl« .5 Útsalan 10-50% aísláttur aí Ollöm vörum verzlunarinnar. Verzlunin er að hætta, og allar vörur þurfa að seljast. -Hér er fábeyrt tækifæri. et.raMHiti&Llús, UagaYegi 20 B. — Bfmi 880. NýjKStis frepir. Til þess að gera sjómönnum og vefkamönnum hægara íyrir um kaup á fögrum og nytsömum hlut- um hefl ég undirritaður ákveðið að veita þeim sórstök kostakjör: feir geta fengið hjá mér með vægum afborgunarskilatálum bæði úi, \klukkur, *aumavólar, ieiðhj.61 og annað, er þeir girnast. Alt eftir nánara samkomulagi. f Virðingarfylst.. • Sigurþór Jónsson, Aðalstræti 10. Nœstu 8 mánuðl tek ég ails konar prestósiir og vlð- gerðir á hreialegum karimstnna- iötum og kveukápum. Vonduð vinna. Lægst fáanlvgt verð. Guðm. B. Vikar, Langavegi 21. aagur af starfi þelrra, ef þeir tll— elnkaðu téf jafoaðarstðfnuna, — •f þelr eru ekki sasnkailaðir pokapreitar. Kristófer Grímsson. Einasannsöknasitafa Biklslns. Reykjavík, 19. dez. 1925. Herra kaupmaður Pétur Bjarnarson, Reykjavík. Samkvæmt ósk yðar heflr efnarannsóknastofan athugað kafflbætinn Sóley og kafflbæti Ludvigs Davids. Samsetningin reyndist þannig: Kafflbætir Kaffibætir Sóley. Ludvigs Davids. Vatn 16,30 % ' 18,40 % Steinefni (aska) 4,80 — 5,15 — v Köfnunarefnissambönd 6,10— 5,70 — Feití 1,20 — 3,20 — Önnur efni (sykur, dextrin 0. fl.) 71,60 — 67,55 — Leysanlegt í vatni 100,00% 100,00% 58,80% 58,50% Sem næringarefni hafa þýðingu köfnunarefnissambönd, feíti og nokkuð af því, sem kölluð eru önnur efni. Eins og tölurnar bera með sér, er fremur lítill munur á samsvarandi eínum beggja tegundanna. Að sjálfsögðu koma að eins leysanlegu efnin til greina við kaffl- lögunina; þar á meðal eru þau efni, sem gefa lit og bragð. Til- raun var gerð með að leysa úr báðum tegundunum nákvæmlega á sama hátt og mælá síðan litarstyrkleikann á kafflleginum. Var ekki hsegt að gera þar neinn mun á. Transti Olafsson. Sjúriun. -----~ (Prb.) Kóiera innanborðs. I þýzka gufuskipinu Trifels, sem kom til Hamborgar írá Ind» landi i miðium dezember, hafði komlð upp kólera, og voru tveir menn dauðir, er skipið kom til Hamborgar, Það var tafarlaust sóttkviað. Bruni á skipasmíð*st0ð. Á skipasmiðastöð í Amsterdam (i Hollandi) varð nýlega stórbruni. Brunnu margir vólasalir, en 13 þús. smáleata skip, sem var i smíðum stórskemdist, þó 40 m6- tordælur og tvö dæluskip óspart yau vatni í logaon. Eldurinn kom írá glóandi nagla, sem af vangá fóli í timburhlaða. Lagís grandar skipl. Danska mótorskipið »Raagð<, sem var með 80 smálestir af syk - urrófum, sökk í lagís, er það vac að halda inn Saxköbing-fjörð í Danmörku um miðjan síðast liðinn mánuð. Mannbjörg varð, enda er fjörðurinn svo grunnur, að fram- endi skipsins stendur upp úr (jafn- Idgar Rioe Burroughs: ViBfi Tarxan. „Sjö i byssunni," svaraði hann, „og liklega ein tólf i vasa mlnum," „Ég ræðst á þá," mælti Tarzan. „Otobú! Þú verður við hliö stúlkunnar. Við Smith-Oldwick förum á undan. Ég held, að eigi þurfi að segja Núma, hvað hann eigi að gera," þvl að ljónið urraði að varðmönnunúm og brettis-grönum,.en þeir höfðu hinn mesta beyg af þess- um aldna f janda sinum. „Skjóttu einu skoti, Oldwick! um léið og við sækjum á," mælti Tarzan. „Það hræðir þá ef til yill, og skjóttu slðan, þegar þörf krefur. Allir til? Áfram!" og hann hélt til hliðsins. Um ieið skaut Smith-Oldwick, og einn hermannanna féll æpandi til jarðar. Hermennirnir virtust eitt augnablik hræddir, en maður, sem virtisfc foringi þeirra, stilti þá. „Nú," mælti Tarzan, „öll fram i einul" og hann tók á sprett áfram. Ljónið virtist skilja ætlun hans, þvi að það réðst óskrandi á varð- mennina, Hermennirnir viku undan árás ljónsins, enda hræddir við hvell byssunnar. Foringinn æpti skipanir i miklum tryllingi, en menn hans hlýddu lifsþránni og fiýðu hið ógurlega skógarljón Ljónið elti þá, sem viku til hægri, en Tarzan og Smith-Oldwick lentu i kasti við hina. Um stund var foringinn verstur viðnreignar. Hann handlék sverð sitt sem æfður skilmingamaður, er hann réð tll móts við Tarzan, sem óvanur var notkún sverðs þess, er hann hafði. Smith-Oldwick gat ekki skotið, þvi Bráiim itmt „íilti Tarzan", kostar 3 krðnui.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.