Helsingjar

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Helsingjar - 01.07.1943, Qupperneq 33

Helsingjar - 01.07.1943, Qupperneq 33
Helsingjar 15 vottar að yfirvöldin leyfi honum að gegna leiðsögustarfa á þess- um sögustað. Jæja, við tökum karlinn með, segir nú annar félaga minna og svo höldum við fjórir af stað upp stíginn aftur. — Ég veit allt um Akropólis, segir karlinn. — Já, — víst veit ég það. Hann bendir fram undan sér með prikinu sínu á inngang- inn uppi á hæðinni. Þennan inngang byggði Mnesikles á árunum 437 til 432 fyrir Krist. En því verki var þó aldrei lokið til fulls í þeirri mynd, sem því var upprunalega ætlað. Við göngum í hægðum okkar gegnum þessa byggingu, senr að mestu leyti eru súlnagöng með sléttum hliðarveggjum. Og svo erum við komnir inn fyrir landamæri Pallas Aþenu, hinnar vopnuð fram úr höfði föður síns, sem í upphafi tímanna stökk al- vopnuð fram úr liöfði föður síns hins alsjáandi Seifs. Hér standa rústir liofs henn- ar, eitt af glæsilegustu bygging- arlistaverkum fornaldarinnar, Parþenon. Hér stöndum við frammi fyrir byggingu, sem reist er fyrir nálægt því 2400 árum síðan, af Ikíos, einum mesta byggingarmeistara og mynd- skreytingarmanni þeirra tíma. Parþenonhofið er byggt í dórisk- um stíl og stendur að mestu leyti á tilhöggnum marmarasúl- um, sem eru á að gizka fjögra mannhæða háar. Á súlum jress- um hefur efri hluti byggingar- innar og jrakið Iivílt. Við göng- um inn í jtennan hálf-hrunda helgidóm á eftir fylgdarmann- ínum. Þar er ömurlegt umhorfs, brotnar súlur liggja á víð og dreif um gólfið, og jrakið er al- veg farið veg allrar veraldar. Leiðsögumaður okkar nemur staðar í öðrurn enda hofsins, réttir úr sér, stappar stafprikinu sínu í gólfið og sækir í sig veðr- ið. En nú er sem honum vefjist tunga um tönn, eins og hann eigi erfitt með að koma orðum að því, sem hann ætlar að segja. Svo færist einhver hátíðleiki yfir svip hans um leið og hann tek- ur til máls: Þessi hluti hofsins er hið gamla Parþenon, og hér sem ég stend nú stóð eitt sinn hið geysi- stóra og undurfagra líkneski Aþenu Parjrenos. — Já, — hér stóð það, einmitt hér sem við stöndum núna. Þetta mikla líkneski um 12 rnetra hátt, var allt smíðað úr gulli og drifhvítu fílabeini af sjálfum Fídíasi, ef til vill mesta myndasmið allra alda. Og þetta líknéski og Seifs- líkneskið mikla í Olympíu-hof- inu, voru glæsilegustu og íburð- armestu verk hans. En eins og þið sjáið, — sagði gamli maður- inn, — er ekki mikið um dýrðir Itér nú. Hofið var á miðöldum notað fyrir kirkju, þar til Tyrkir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Helsingjar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helsingjar
https://timarit.is/publication/1979

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.