Alþýðublaðið - 12.01.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.01.1926, Blaðsíða 1
S2. - "- ¦*¦: .„:¦--...¦'¦•* -S^, Gefiö dt tt.f ^Uþýdtifloklnraia 1926 ÞriBjudaginn 12. janúar. 9. tölublaB. Erlend símskejtl Khöfa, PB , 9. jan. • Yatnsflóð í Mexlcó. Fra New-York-borg er símaS um mikil vatnsflóö i Mexicó. Fjöldi þorpa beflr skolast í burtu og fólk druknaS í hundraöataii. Bfklsforseti seglr af sér. Frá Peking er símaS, aB Tuant- chiju hafi sagt af sór. Peningafðlsanln ongTerska. Fra París er símaB, aB einn forsprakki peningafalsaranna hafl verið handtekinn í Eollandi á leiB til Frakklands meB fult koffort af fOlakum seBlum. iEtlaöi hann aö >koma þeim út« í Frakklandi. MaSur þessi hafSi falsaS vegabróf. Landskjálftarnir á Italfu. Símfregnir herma, aB hræSilegur landskjálftakippur hafl komiS í borginni Siena í Italiu og fjöidi husa skemst mikiB. Mörg hundruS manna slösuSust til muná; Stjórnarðngþveitið þýzka. Frá Beriín er aímaS, aS ekkert bsndi, á aS bráSlega rætist úr stjórnarvandræBunum. Khöín, FB„ io jaa Hættlegt reynslaflag. . Frá Osló er símaS, aS tveir flugmenn í sömu flugvél hafl fariS af staS í g»r f reynsluflug undir norSurskautsflugiB f yrirhugaSa, sem áSur var simað um. Flugmennirnir urSu hætt komnir vegna myrkurs og snjókomu. Frá Frakklandl. -Frá Farís er símað, aS Signa minki. — BlaSiS >Le JournaU flutti útvarpsræSu ameiiskasendi- herrans um Island í franskri þýS- Ingu. Bætti blaBiS viB mjög hlý- legum oröum um Islanð* S»nnllegt er, aS Frakkland krefj- ist mikilla skaSabóta af Ungvetj- um vegna peningafOlsunarinnar saklr þess, * aS þetta hefSi getaB skaSaS frönsku myntina stór- kostlega. Hrottaskapar-æði. Frá New-York-borg er simaS, aS bifreiBarstjóri einn hafl lamiS konu sina og þrjú börn til dauSa meS gOngustaf og skoriB sjalfan sig á háls á eftir meS rakhníf. Spillingln f Ungverjalandi. Frá Budapest er simaS, aS rannsókninni i fölsunarmálinu «é lokiB aS fullu. ÁlitiS er, aS stjórnin, ¦órstaklega Bethlen forsætisráS- herra, haldi hlíðskildi yflr mOrgum meSsekum. A meBal hlnna hand- teknu er biskup nokkur. KhOfn, FB. 11. jan. Hvítllðastjórnin angverska reynir að breiða yflr fols- nnarhneykslið. ¦ Frá Berlín er simaS, aS ung* verska stjórnin reyni aS breíSa yflr hneykslismáliS.'Lætur hún ritskoSa frjálslyndu blöBin. Statt stjðrnarskrá. Símskeytl frá Aþenuborg herm- ir, að Pangalos hafi samlð nýja stjórnarskrá f einnl setoingusvo hljóðandh Grikkland er lýðveidi. (*róðl af drengjakollinúm. Frá Lundúnum er sfmað, að rakarar f Englandl hafi hatt 415 millj. króna hasrrl tekjur sfðast Uðið ár en i hitt ið fyrra vegna drengjakollslns. Enn am norðnrfloglð. Flugmennlrnir voru tllneyddlr á síðasta augnabliki að tresta burtíör Vegna stórhríðar. Ætlua þairra er að fljúga yfir norður- helmakautlð á aumrl komanda og þaðan tll Ateska ©g verða á andan Amundsen. Kaupfölagið hefir góðan og ódýran saltfisk. Símar 1026 og 1298, 11 tesaagsgggMggaÉ........ ......' Peningafolsun enn. Frá Haag cr sfmað, að I5g- regian hafi handsamað tvo menn, Hollendlng eg Tyrkja, er höfðu falsaða portúgalska ssðla f fórum ¦fnum. TJpphæðin samsvarar 13 milij. hollenzkra gyltina. Franskir jafnaðarmenn og stjðrain. Frá París er sfmað, að jafn- aðarmenn haidi landsfund þoss*. daga til að ræða um, hvort hætta skuii algerlega að e.tyðj% stjórnina. Verðl úrsfitia þess', mun Briand lelta stuðnlng* hægrimanna. Mosal-málið og Bretar og Tyrkir. Frá Lundúnum er sfmað, að biað nokkurt skýri frá því, að sendiherra Breta f Miklagarði munl bráðíega fara til Angora tii að ræða Mosulmállð á vin samlegum grundvelll. KvlsaBt hefir, að Bretar bjóði Tyrkjum 15 milljóna steriingspunda lán. Kappteflið norsk-íslenzka. (Tilk. frá Tafifélagi Beykjavíkur.) Rvik, FB, 10. jan. BorS I, 29. leikur Norðmanna (svart), c 5 X b 4 BorS I. 30. leikur Islendinga (hvftt), f 2 — f 3. BorB II, 39. leikur NorBmanna (h?ítt), H al— gl. BorS II, 29. leikur Islendinga (svart), e 5 — e 3. FB, 11. dez BorB I, 30. leikur NorSmanna (svart), R f 6 — d 7. BorB II, 30 ieikur NorBmanng (hvitt), d 3 X e 4.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.