Alþýðublaðið - 31.01.1920, Side 1

Alþýðublaðið - 31.01.1920, Side 1
Gefiö út aí A!þýðuíi 0kknuin. 1920 Laugardaginn 31. janúar 21. tölubl. Alþ5 íðuflokkslistínn er A-Iis tinn, framtíðin er vor. Sjálfstjórn er óvinur islenzkr- ar alþýðu. Ekki vom þeir ýkjamargir, er skipy^u ; é' undir merki socta- Ji^mans fyrst / stsS Menn vorn ýfirhöfuð vantniaðir á það, að fiaegt væri að gera nokkuð til að ^æta hag alþýðunnar. Hún hafði verið kúguð öld eftir öld og hin ar ein/öldustu kröfur hennar litils- vittar. Foringjar socialistanna voru ofsóttir af „gylta skrílnum*, ekki vegna þess, að hann óttaðist að þeir myndlu gota v?k;ð alþýðuna, hfildur vegna þess, að kröfur so- ^ialistanna voru sanngjarnar, en Sanngirni getur ekki samrýmst fiagsmunum gyita skrflsins En Svo fðr samt að alþýðan vukníiði. ®®ndur, sjómenn, iðnaðarmenn °g verkarnenn tóku sig saman það, að láU ekki hafa sig að vinnudýrum Iengur. Þeim gekk {ytst erfiðlega að sannfæra menn Ufn það, að réttlœtid eigi að sigra. Þeir, sem vöidin höfðu réðust ^eð vaidi á foringjana, en þegar það varð þeim (o: gylta skríln útn) til tjóns, hófu þeir hina við- bjóðslegustu bardagaaðferð, sem ^okkursstaðar tíðkast. Þeir keyptu ^túlausa ágirndarseggi fil að slTrifa nfð um fuiítróa aiþjtðunnar ^ sútnum löndum gafst þessi að- ferð mætavel, en aðeins þar, sem a,i?ýða manna var á lægsta stigi. ^ar var hægt að sverta svo þá, ®r báru merki hennar upp, ata Þa í saur og æsa þannig upp ein- vern hinn aumasta eiginleik ^^oaá, tortrygnina. En samt sem ður varð þetta ekki haidgott, því aiþýða manna í þessum lönd- um sá, að þar, sem socialistar fengu einkverju ráðið, bstnaði hagur smælingjanna í stað þess, að hann hríðversnaði þar sem þeir voru lítilsvirtir. Allskonar framfaraiöggjöf var ákonvð, ment- un og velrnegun jókst Socialistar eru nú búnir að berjast fynr hug- sjómmi sfnum f nokkra áratugi viðsvegar um heitninn og hann ber iíka g'ögg merki þess, þó þeir hafi ekki verið raægilega sterkir til að stöðva hina miklu mannaslátrun, heims-tyrjöldina, fyr en tugum miljóna matmsíífa var • ytt og margra þú-und miljón króna virði sóað til böivunar fyr- ir komandi kynslóðir, eit þen hafa reynt að mýkja afleiðingar stríðsins og koma í veg fyrir meira aí slfku og þeim einum er það að þakka, að styrj'öldinni var hæti í fyrrahaust Hit gað b irst sociaiisminn seint. Þ- ð var fyrst fyrir aivöru, er Ólaf ■ ur Friðriksson tók að sér ritsíjórn „Dig-,brúnar“ 19x5. Auðvitað réðst gylti skríllinn fljótt að hon- um með rógburði sfnum. Óiafur hefir verið ofsóttur hér ár eitir ár, svívirtur og hrakyrtur af hags- munalýðnum með peningana og sem verra er, stundum svikinn af þeim, er sfzt skyldu. En þetta hefir samt ekki bugað þrótt hans, jafnvel ekki, er hann dauðveikur varð að taka á móti skftkasti gylta skrílsins og leiguhyskis hans síðastliðið haust. Ean er hann reiðubúinn að standa til andsvara er hinir „miklu" og „voidugu* vilja kæfa lífsneista þann, sem nú er vaknaður með íslenzkri alþýðu. Eínhver mun spyrja: „Hvaðan kemur honum þessi þ”óttur?“ Því er auðsvarað aí oss öilum, hann kemur frá hinum góða málsstað, sem Ólafur berst fyrir, frá trúrmi á betri framtíð hinna fátœku og smáðu. SHka trú hefir gylti skríll- mn ekki, þvf tilvera hans er dauða- dæmd. Morgunblaðið hefir laun- aðan mann, professor við Haskóla íslands til að sverta þenna eina mann og þá um lcið stefnu þá, er hatm berst fyrir. Ef alþýða manna hér, hvort heldur eru bænd- ur, verkamenn, iðnaðarmenn eða siómenn eru samtaka, getur verk Einars Arnórssonar orðid unnið fyrin gýg. Hann berst ekki fyrir hagsmunum hinna fátæku. Hann hugsar ekki um verkamanninn, sem verður að standa úti í köldu veðti og frosti, til að vmna fyrír ’élegri íæðu. Hann hugsar ekki um böm fatæklinganna, sem verða að hrekjast klæðlítil um göturnar í nístandi kulda, nei, — hann berst aðeins íyrir au>um sem haon fær fyrir skammirnar, en Ólafur hefir íórnað sér fyrir aðra. Stöndum saman, ekki aðeins nú, heldur og altaf, þá munum vér sigra, eins og félagar okkar hafa sigrað annarsstaðar, þv£ framtíðin er vor. Alþýðuflokksmaður„ Dýr bók. Á bókMippboðí { London, sem nýlega var haldið, buðu amerfskir og enskir auðmenn hvorir £ kspp við aðra, og komst eiu bók yfir 300 þns. kr. Það var handrit af Venns og Adonis eftir Shakespeare. Margar bækur fóru yfir 100 þús. krónur.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.