Víðförli - 01.06.1950, Page 9

Víðförli - 01.06.1950, Page 9
HVORT SKILUR ÞÚ? 7 lífakkeri sitt, Biblíuna. Á alþjóðlegu kritniboðsþingi, sem haldið var í Madras 1938, var gerS svofelld áskorun um þetta: „Eigi kirkjan að endurheimta trú sína, kraft hennar og sérmót, þá er eitt, sem leggja þarf sérstaka áherzlu á r.ú á tímum, það, að líf hennar verður sífellt að nærast af Heilagri Ilitningu. Vér leyfum oss því að kveðja alla kristna menn til trúrri og kostgæfilegri biblíulesturs, því að Biblían hefur á öllum tímum verið meistari og móðir kristinnar trúar. Því aðeins geta kristnir menn gegnt köllun sinni í umróti og afneitun samtíðar vorrar, að þeir leiti í bæn leiðsagnar Heilags anda við 1 jós Biblíunnar“. Gagnvart slíkri brýningu sem þessari vakna ýmsar spurningár njá mörgum. Hvernig eiga þeir að lesa Biblíuna? Þeir hafa e. t.-v. gert tilraun til þess að lesa hana, jafnvel að staöaldri, en það hefur ekki reynst þeim auðvelt verk. Þá hefur rekið í vörðurnar. Það verður svo margt fyrir, sem er torskilið eða óskiljanlegt. Stíll- inn er framandi, orðasambönd tyrfin og flókin, oft alls óljóst, hvað fyrir höfundunum vakir o. s. frv. Þú, sem þannig kannt að hugsa eða slíkt kannt að hafa reynt, ert ekki einn um þetta og þetta er ekki heldur nýtt. I áttunda kap. Postulasögunnar er sagt frá langferðamanni, sem var á ferð eftir veginum frá Jerúsalem til Gasa. Hann var frá Abessíníu. Filippus, einn af postulum Drottins, var einnig á ferð um sömu mundir, og svo vildi til, myndi nútiðarmaðurinn segja, að fundum þessara tveggja bar saman. Postulasagan segir hins- vegar: Engill Drottins sagði við Filippus: Far þú þessa leið! Og hann fór þá leið, sem leiddi hann í veg fyrir útlendinginn, þar sem hann sat í vagni sínum og las spádómsbók Jesaja. Hann las upp- hátt. Filippus spurði: „Hvort skilur þú það, sem þú ert að lesa?“ Hinn kvaðst ekki skilja. „Hvernig ætti ég að geta það nema ein- hver leiðbeini mér.“ Og hann bað Filippus að setjast hjá sér í vagninn. En kaflinn, sem ferðamaðurinn var að lesa, var sá, sem þessi orð eru í: Eins og sauður var hann til slátrunar leiddur og eins og lambið þegir hjá þeim, er klippir það, eins lýkur hann ekki upp munni sínum. Maðurinn spurði: „Um hvern er þetta sagt? Segir spámaðurinn þetta um sjálfan sig eða einhvern annan?“ Og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Víðförli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.