Víðförli - 01.06.1950, Side 15

Víðförli - 01.06.1950, Side 15
VORU UNGBÖRN SKÍRÐ í FRUMKRISTNI? 13 ar veikja tengsl skírnarinnar við Krist: Jesús skírði ekki sjálfur, a. m. k. ekki á sínum opinbera starfstíma*). Málið horfir sem sé þannig við, að Jóhannes skírari skírir að hætti Gyðinga, þegar trúskiptingar áttu í hlut, Jesús skírir ekki, en eftir dauða hans skírir frumsöfnuðurinn. Hvað hefur gerzt? Hef- ur frumsöfnuðurinn blátt áfram tekið Jóhannesar-skírnina upp aftur? Hvað skilur þá skírn til Krists, sem postularnir iðka, og skírn Jóhannesar til syndafyrirgefningar? Hvað er nýtt við skírn frumkristninnar og er hún frá Kristi runnin, úr því hann hefur x lifanda lífi hvorki sjálfur skírt né skapað hið ytra form hennar? Jóhannes skírari skilgreirxir muninn skv. Mt 3,11 og Lk 3,16: Eg skíri yður með vatni til iðrunar, . . . hann mun skíra yður með heilögum anda og eldi. Eldur mun tákna efsta dóm, — skírn Krists verður ekki aðeins til undirbúnings undir komu guðsríkisins, hún verður innganga inn í guðsríkið sjálft. En á millibilsskeiðinu milli komu hans og endurkomu, þ. e. á lífsskeiði kirkjunnar, er úrslita- þýðing Messíasar-skírnarinnar gjöf heilags anda. Sú gjöf er pant- ur, frumgróði, (arrabón, aparke,) forsmekkur guðsríkisfyllingar- innar, enda nefnir Mk þá gjöf eina. Hið nýja, sem kristin skírn veitii’, er sem sé gjöf andans, — hvorki Jóhannesar-skírnin né trúskiptaskírn Gyðinga hafði veitt þá gjöf. Og þessi gjöf grundvallast á persónu og verki Krists, — úthelling andans byggist á dauða hans og upprisu og verður á hvítasunnudag. Þá verður og kirkjan til, fædd af andanum og vettvangur hans. Það er fyrst frá og með þeirri stundu sem kristi- leg skírn verður möguleg. Þannig segir og Postulasagan frá fyrstu, kristnu skírnarathöfninni í sambandi við frásögnina af hvítasunnu- viðburðinum. Pétur lýkur ræðu sinni, þar sem hann hefur útlistað hvítasunnuundrið, með þessari brýningu: „Gjörið iðrun og sérhver yðar láti skírast í nafni Jesú Krists“ (Post. 2,38). Það, sem átt *) Jóh. 3,22 segir þó, að hann hafi skírt. En í næsta kap., 4,2, er þetta leiðrétt: Hann skír'ði ekki sjálfur, heldur lærisveinar hans. Sennilega er þetta vers síðari athugasemd. Sé svo, gæti 3,22 lotið að fyrra skeiði í ævi Jesú, þegar hann var sjálfur lærisveinn Jóhannesai skirara. F.n livað sem um það er: Jesús hefur ekki skírt á opinberu starfsskeiði sínu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Víðförli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.