Víðförli - 01.06.1950, Blaðsíða 42

Víðförli - 01.06.1950, Blaðsíða 42
VÍÐFÖRLI 40 mál hans er Guðs verk. Guð er andi, og hann hefur skapað manns- andann í sinni mynd. Mannsandinn er Guðs ættar, neisti af Guðs dýrð, og hann er ódauðlegs eðlis. Tilgangur lífsins er sá að ná sem mestri fullkomnun á Guðs vegum og örlög vor í eilífðinni fara eftir því, hvernig jarðlífinu er lifað. Allir menn eru Guðs börn og því bræður og systur. Allt líf mannanna á að vera bræðra- lag, þar sem lifað er saman í friði og kærleika og þar sem hver hjálpar öðrum að hinu sameiginlega markmiði. Hvað er þaö hér, sem rekur sig á vísindin? Er það guðshug- myndin? Efnishyggjumenn virðast álíta, að máttur í efninu sjálfu, þróunarmátturinn, sé skaparinn og stjórnandinn, með aðstoð til- viljunarinnar. En hvað er tilviljun? Tilviljun nefnum vér þá at- burði, þar sem orsakir verða ekki skýrðar né raktar. Margt af því, sem nefnt er tilviljun, er það ekki, þegar betur er að gáð, og það er réttmætt að halda því fram, að því meir sem þekkingin vex og því betri sem skilyrðin verða til rannsókna og athugana, því meir fækki því, sem vér nefnum tilviljun. En þótt ýmsir atburðir verði jafnan eftir óskýrðir, þá er ekki ástæða til að veita þeim þá sérstöðu að gera þá að skapara, enda verður ekki ætlað að svo sé álitið, að þeir atburðir séu til, sem ekki eigi sér neinar orsakir. Þá er það máttur efnisins. Sá máttur þess, sem enn hefur fund- izt, meÖ því aö kafa dýpst, er rafmagnið. Það fullnægir oss ekki, trúuðum mönnum, að gera það að guði og vér sjáum ekkert andstætt vísindunum í því, að gera ráð fyrir andlegum mætti utan og ofan við efnisheiminn. Þá er að víkja að uppruna og eðli mannsandans. Trúuðum mönnum og efnishyggjumönnum kemur saman um að viðurkenna framþróunina í heiminum, en oss kemur ekki saman um orsök hennar. Trúarhugmyndir vorar um upphaf, eðli og örlög manns- andans eru í samræmi við framþróunina, en vér trúum því, að hún haldi áfram eftir þau umskipti, sem eru nefnd líkamsdauð- inn. Og þessar hugmyndir eru líka í samræmi við eðli manns- andans. Trúin er í samræmi við þá þörf hans og kröfu og stöðugu viðleitni að komast lengra og hærra, nema ekki staðar, láta ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.