Víðförli - 01.06.1950, Side 51

Víðförli - 01.06.1950, Side 51
ÍSLENZKAR BIBLÍUÞÝÐINGAR 49 Tiltölulega lítið hefur þó varðveitzt frá kaþólskum tímum af íslenzkum þýðingum úr Biblíunni sjálfri, og eru það aðeins brot, telld inn í önnur guðræknirit. Til er íslenzk hómilíubók (prédik- anasafn) í eftirriti frá því um 1200, nú geymd í konunglegu bókhlöðunni í Stokkhólmi og eitt af mestu gersemum hennar (útg. af Wisén í Lundi 1872). Ásamt norskri hómilíubók, sem til er frá svipuðu leyti, er þetta lengsti texti, sem til er á norrænu máli frá svo fornum tíma. Biblíuþýðingabrot íslenzku hómilíu- hókarinnar eru með fallegum blæ og yfir þeim einhver heillandi ferskleiki. Frásögnin af brúðkaupinu í Kana hljóðar þar t. a. m. á þessa lund: „Brúðkaup var gört í Galilea á bæ þeim, er Kana heitir, og var þar móðir Jesú. Og var boðið þangað Jesú og lærisveinum hans (,,ejus“). En er vín þraut að samkundu, þá mælti móðir Jesú við Jesúm: Eigi hafa þeir vín. Jesús svaraði: Hvað er með mér og þér, kona? Eigi er enti komin stund mín. Þá mælti móðir Jesú við reiðu-menn: Görið ér það, er Jesús býður yður. En vatnker sex stóðu þar, þau er í lágu málskjólur tvennar eða þrennar. Jesús mælti við reiðu-menn: Fyllið ér steinkerin vatns. En þeir fylltu þá. Þá mælti Jesús: Ausið ér upp nú og færið arkitriclino (o: kæmeistara). Og þeir færðu. Öndvegis-maður bergði vatni því, er að víni var orðið, og vissi eigi, hvaðan (,,unde“) komið var — reiðu-menn vissu, er vatn höfðu upp ausið. Þá kallaði öndvegis-maður á brúðguma og mælti við hann: Hver annarra gefur fyrst gott vín, en síðan eð verra, þá er menn eru drukknir. En þú hirðir gott vín (,,uínum“) allt til þessa. Þessa jartein görði Jesús fyrsta í augliti lærisveina sinna og sýndi þeim dýrð sína, og trúðu á hann lærisveinar hans.“ Úr íslenzku hómilíubókinni skulu enn aðeins tilfærðir þessir ritningarstaðir: Munt eigi þú draga miðgarðsorm1 á öngli eða bora kinnar (,,kiðr“) hans með baugi? (Job, 40,24). ’) Handritarinn hefur skrifað þetta orð yfir „leviaþan", sern i textan- um stendur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Víðförli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.