Víðförli - 01.06.1950, Page 56

Víðförli - 01.06.1950, Page 56
54 VÍÐfÖRLI þeirra: Eigi skulu þér hræðast, sjáið, því að eg boða yður mik- inn fögnuð, þann er sker öllum lýð, því í dag er yður lausnar inn fæddur, sá að er Kristur Drottinn í borg Davíðs. Og hafið það til merkis: Þér munu finna barnið í reifum vafið og lagt vera í jötuna. Og jafnskjótt þá var þar hjá englinum mikill fjöldi himneskra hersveita, sem lofuðu Guð og sögðu: Dýrð sé Guði í upphæðum og friður á jörðu og mönnum góðvilji. Og þá er englarnir fóru frá þeim aftur til himins, töluðu hirð- arnir sín á milli: Göngu vér allt til Bethlehem og sjáum þau merki. er þar hafa skeð og Drottinn hefir kunngjört oss. Og þeir komu með skunda og fundu Maríu og Jóseph og barnið liggja í jötunni. En þá er þeir höfðu það séð, víðfrægðu þeir það orð út, sem þeim var sagt af þessu barni, og allir þeir það hevrðu undruðust það, hvað þeim var af hirðurunum sagt. En María varðveitti öll þessi orð og rótfesti í sínu hjarta. Og fjárhirðarnir sneru afur, dýrkandi og lofandi Guð um allt það, hvað þeir höfðu heyrt og séð, og eftir því, sem þeim var sagt.“ (Lúk. 2. 1—20). Næst skal farið með Faðirvorið, þar sem síðari hluti ávarpsins ber það þegar með sér, að þýtt er úr þýzku, þótt annars liafi Oddur vafalaust að miklu leyti fellt þýðingu sína að ríkjandi mynd Faðirvorsins: „Faðir vor, sá þú ert á himnum. Helgist nafn þitt. Til komi þitt ríki. Verði þinn vilji, svo á jörðu sem á himni. Gef oss í dag vort dagligt brauð. Og fyrirlát oss vorar skuldir, svo sem vér fyrirlátum vorum skuldunautum. Og innleið oss eigi í freistni, heldur frelsa þú oss af illu, því að þitt er ríkið, máttur og dýrð um aldir alda. Amen.“ (Matt. 6,9—13). í Lúkasarguðspjalli (11,2—4) hljóðar þetta svo hjá Oddi: „Faðir vor, sá þú ert á himnum. Helgist nafn þitt. Til komi ríki þitt. Verði þinn vilji, svo á jörðu sem á himnum. Gef oss í dag vort dagligt brauð. Og fyrirgef oss vorar syndir, svo sem vc'r fyr- irgefum vorum skuldunautum. Og leið oss eigi í freistni, heldur leys oss frá illu.“ 1 þessum myndum er því Faðirvorið fyrst prentað á íslenzku.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Víðförli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.