Víðförli - 01.06.1950, Side 65

Víðförli - 01.06.1950, Side 65
ÍSLENZKAR BIBLÍUÞÝÐINGAR 63 leitar uppruna síns, og „gullkeldan framhleypur“ hér, þar sem „gullskálin brotnar“ hjá okkur, mætti það minna okkur á, að stundum getur orðið að því sönnust svölun að leita til uppsprettu- lindarinnar, þar sem hún fellur fyrst inn yfir landamörk íslenzkr- ar tungu. IV. Onnur útgáfa ritningarinnar allrar á íslenzku er Biblía Þorláks lnskups Skúlasonar, dóttursonar Guðbrands og eftirmanns á Hóla- stóli. Þorláksbiblía er prentuö — með miklum töfum — á árun- um 1637—1644, enda er hún til með tvenns konar titilblöðum, sínu með hvoru ártalinu, 1637 og 1644, þar sem hið eldra er gert við upphaf prentunar, en hitt útgáfuárið.1 Þorláksbiblía er að mestu endurprentun Guðbrandsbiblíu, en þó endurskoðuð, nokkuð eftir Biblíu Lúters, en einkum eftir danskri þýðingu2 3 og máli því fremur spillt. Sums staðar fer þó Nýja testamentið hér nær því, sem er í Guðbrandsbiblíu en útgáfunni 1609.:i En ekki aðeins að máli, heldur einnig að útgerð stendur Þorláksbiblía að baki Guð- brandsbibliu — og er þó stórum myndarleg, og hér er þegar tekin upp tölumerkt versaskipting. Ekki hefur verið kannað til neinnar fullnustu, hve mikið muni vera varðveitt af elztu Biblíunum ís- lenzku, en ýmsir bókfræðingar ætla, að Þorláksbiblía muni vera þeirra fágætust.4 Davíðssálmar voru prentaðir einir sér á Hólum í biskupstíð Þor- láks, 1647, eftir Þorláksbiblíu. Og endurprentaðir voru þeir þar 1675. D Sbr. Harboe, Dánische Bilrilothec VIII, 102—105; Finnur Jónsson: Hist. eccl. Isl. III, 720. 2) Sbr. ummæli biskups í eftirmála Þorláksbiblíu. Líklega hefur aðallega verið höfð hliðsjón af dönsku biblíuútgáfu Ilans Poulsens Resens frá 1607 (Biskupasögur Jóns Halldórssonar II, 84, Islandica XIV, 11—13), þótt Har- aldur Níelsson dragi það raunar í efa IStudier tilegnede Frants Buhl, 188). 3) Sbr. Menn og menntir II, 543. 4) Því er þó haldið fram í ungum heimildum, að Þorláksbiblía hafi verið prentuð í 1000 eintökum (t. a. m. hjá Ebenezer Henderson: Iceland, Edinb. 1818, II, 286). En á þeim tíma héldu menn það einnig um Guðbrandsbiblíti.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Víðförli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.