Víðförli - 01.06.1950, Síða 67

Víðförli - 01.06.1950, Síða 67
ÍSLENZKAR BIBLÍUÞÝÐINGAR 65 Jobsbókarþýðing Odds gamla — og þar með, hver vera muni elz'tá' íslenzk biblíuþýðing úr frummálum, sem um getur í heimildum. En þar eð séra Oddur dvaldist hjá Brynjólfi biskupi í Skálholti 7 síðustu æviár sín (1642—49), eftir að hann lét af prestskap, er ekki ósennilegt, að hann hafi þá fyrst tekið til við þýðinguna sér til afþreyingar í éllinni og vegna samvistanna við Brynjólf, senV hafi þá áformað eða byrjað Nýja testamentisþýðinguna. Ef svo ef, hafa þeir unnið að þessu mjög samtímis og Brynjólfur vafalítið1 átt frumkvæðið.1 • Um og eftir 1680 vann tungumálagarpurinn séra Páll Björns1 son í Selárdal að tilhlutan Þórðar biskups Þorlákssonar fyrstuii íslendinga það stórvirki að þýða úr frummálunum Nýja testa- mentið allt og nokkrar bækur Gamla testamentisins (m. a. Jobá-1 bók, Davíðssálma og Jesaja), og fylgdu miklar biblíuskýringar. Aldrei voru þýðingarnar prentaðar, en mikill hluti þeirra ér til í handritum.2 Málið virðist allgott eftir þeirra tíma hætti, en séra Páll hafði m. a. stundað mælskufræði og var talinn einn mesti prédikari sinna samtíðarmanna.3 Þeir voru systkinasynir séra Páll og Jón Vídalín, þótt Páll væri! 45 árum eldri og um skeið kennari frænda síns. Og meistari Jóir verður einmitt næstuí.til að þýða Nýja testamentið allt á íslenzku um 1710 og hefur þar bæði farið eftir frumtextanum gríska og danskri Biblíu.4 Jafnframt gerði hann við það geysimiklar og U Óvíst er og raunar ósennilegt, að sjalfstæð þýðing sé á upphafi Jó- hannesar guðspjalls í AM 434 c, 12mo frá fyrra hluta 17. aldar, en það er ókannað. 2) Lbs.: 1, 2 og 188, fol; 2, 20 og 498, 4to; 1, 8vo; JS: 77 og 78, 4to; 51, 8vo; AM 694, 4to. :i) Shr. ritgerð Hannesar Þorsteinssonar um séra Pál í Skírni 1922, 82—84, og Drög að sögu íslenzkra bibliuþýðinga eftir Magnús Má Lárusson, Kirkju- ritið 1949, 337—38. 4) Jón Halldórsson, sem má hér trútt um tala, segir, að þýtt hafi verið úr grísku (Biskupasögur I, 371, sbr. og Harboe, Dan. Bibl. VIII, 146), og eiginhandaruppkast biskups ber það einnig víða með sér. Hins vegar talar hann um það í hréfi einu til Christens Worms biskups, að þýðing sín sé að mestu samhljóða síðustu dönsku Biblíuútgáfu, og það liefur einnig verið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Víðförli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.