Víðförli - 01.06.1950, Síða 68

Víðförli - 01.06.1950, Síða 68
66 VÍÐFÖRLI lærðar skýringar. Hafði hann mikinn hug á að fá þetta verk sitt allt gefið út, en auðnaðist það ekki. Við andlát hans lá það full- búið til prentunar í Kaupmannahöfn í fórum Árna Magnússonar, en nú eru aðeins varðveitt Pálsbréfin og Hebreabréfið, bæði í eiginhandar uppkasti Vídalíns og í hreinriti skrifara hans með leiðréttingum biskups.1 Af breytingum handritanna, sem fléstar stefna til stílbóta, má margt ráða um vinnubrögð Jóns Vídalíns, og auðséð er, að ritstörfin hafa ekki ávallt verið lionum þrauta- laus né ætíð legið laust fyrir það orðalag, er síðast var valið. En að óreyndu hefðu menn þó búizt hér við kjarnyrtari og svipmeiri þýðingu frá meistarans hendi en raun ber vitni, því að víða stendur hún að baki Þorláksbiblíu að máli, þótt orðaval sumt sé snjallt að vonum. En hér réð hvorttveggja miklu: Þýðingin var ætluð til prentunar og varð því að vera að smekk „hinna hálærðu“ í Kaupmannahöfn, sem áttu þar um hana atkvæði; og nákvæmd- arviðhorf hins stranga rétttrúnaðarmanns hlaut að verða honum þröngur stílfjötur, þótt þar ætti hann að vísu sammerkt við aðra. Enn er þess að geta, að til er í skinnhandriti frá 17. öld íslenzk þýðing guðspjallanna allra, sem sögð er önnur en nokkur hinna prentuðu.2 En allar eru þessar óútgefnu biblíuþýðingar ýmist lítt eða ekki kannaðar, svo sem að líkum lætur, þar sem geysimikil ránnsókn- arefni bíða enn óunnin varðandi flestar prentuðu biblíuþýðing- arnar.3 stutt með samanburSi, að hann hafi hér notað dönsku Bihlíu Hans Svanes frá 1647 eða Resens frá 1607 (Arne Moller: Jón Vídalín og hans Postil, Odense 1929, 172—79, 428—32; sbr. og Magnús Má Lárusson, Kirkjuritið 1949, 338—42). H Lbs. 11-—12, 4to og 189, fol. — Athugandi er, að Pálspistlar og He- breabréfið eru einmitt ein með rækilegum skýringum og skrifuð sérstakri hendi í 18. aldar handriti Nýja testamentisins alls á íslenzku, Ny kgl. sml. 10, fol., en engin deili veit ég á þeirri þýðingu. 2) Gl. kgl. sml. 1326, 4to. 3) T. a. m. er til frá svipuðum tima og Steinsbiblía, eða ársett 1727, óprentuð þýðing séra Þórðar Jónssonar í Reykjadal á Spádómsbók Haggaí (Ny kgl. sml. 3 bb, fol.)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Víðförli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.