Víðförli - 01.06.1950, Blaðsíða 69

Víðförli - 01.06.1950, Blaðsíða 69
ÍSLENZKAR BIBLÍUÞÝÐINGAR 67 VI. Þriðja biblíuútgáfan er Biblía Steins biskups Jónssonai, sem venjulega er ársett 1728, enda ber hún á titilblaði það útgáfuár. En það er raunar upphafsár prentunarinnar, sem tók með miklum töfum a. m. k. 6 ár, lauk ekki fyrr en 1734.1 — Þarna urðu ýmiss konar umskipti, hið ytra sem innra. Steinsbiblía var prentuð tví- dálka og er meðfœrilegri en eldri Biblíurnar, af því að hún er í minna broti, en jafnframt þykkari og þess vegna oftast hundin í tvö bindi. Að flestu leyti er veruleg afturför að frágangi frá fyrri Biblíunum. En meiri er þó breytingin að öðru leyti. Hér eru niður felldir formálar Lúters, sem verið höfðu í eldri útgáfunum. Og loks er höfuðatriðið, hve máli þýðingarinnar er stórkostlega spillt. Konungur hafði 1723 lagt fyrir Stein biskup að endurskoða Biblíuna íslenzku og fella hana eftir föngum að nýjustu biblíuút- gáfunni dönsku. Steinsbiblía er því Þorláksbiblía endurþýdd, lík- lega eftir útgáfu Hans Svanes frá 1647, og er eina prentuð biblíu- gerð íslenzk, sem hefur dönskuna sem aðaltakmark, enda talar Steinn biskup sjálfur um þessa Biblíu, „sem eg hefi eftir kongl. Majts. befalning verterað sem næst kunni að verða dönskunni.“2 Og til þ eirrar hlítar er danskan hér þrædd, að annars vegar eru ýmsar þýðingarvillur, af því að sem líkast orð er upp tekið því, sem er í dönskunni, en þess ekki gætt, að það er annarrar merk- ingar (t. a. m. Orskv. 31,29: Ríkdómurinn aflaði margra dætra: Rigdom avlede mange Dotre),3 og svo er mál Steinsbiblíu óís- 1) Skv. eftirriti á hókmenntasögudrögura Grunnavíkur-Jóns segir Steinn hiskup sjálfur um Biblíuna í ævisöguágripi slnu, er hann samdi á 80. ald- ursári haustið 1739 og sendi Jóni: „Hennar þrykking enduð 1734.“ (JS 96, 4to). Jón Þorkelsson Skálholtsrektor segir, að útgáfuverkið haíi staðið frá 1728—1736 (Ævisaga I, 414; röng er því vafalaust tilgáta útgefanda ævi- sögunnar, I, 55 nm.). 2) Fyrrnefnt sjálfsævisöguágrip Steins Jónssonar, JS 96, 4to. 3) Um rangþýðingar Steinsbihliu, sjá Harboe, Dánische Bibliothec. VIII, 134—41. Um hana hafa annars margir farið hörðum orðum, t. a. m.: Hend- erson: Iceland II, 295; Haraldur Níelsson, Studier, 188; Jón biskup Helga- son: Iíristnisaga Islands II, 231.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.