Víðförli - 01.06.1950, Blaðsíða 76

Víðförli - 01.06.1950, Blaðsíða 76
74 VlÐFÖRLI svo að það hefur útgáfuslarf sitt því sem næst réttri öld eftir prentun Steinsbibh'u, þar sem lægst var lotið, en nú mjög stefnt á brattann. í Nýja testamentinu var ýmis ónákvæmni færð til réttara horfs og bætt um rnarga málbresti, en endurskoðunin eng- an veginn algjör. Aðalverkið vann Geir biskup Vídalín (samstofna guðspjöllin) ásamt kennurum Bessastaðaskóla og fleirum, og þýddi Sveinbjörn Egilsson Opinberunarbók Jóhannesar.1 Aðalstarfið við endurskoðun Gamla testamentisins fyrir útgáf- una 1841 unnu Árni stiftprófastur Helgason í Görðum2 3 og svo Bessastaðakennararnir, einkum Sveinbjörn Egilsson. sem hafði hér þýtt 17 af ritum Biblíunnar: 2. Mósebók og allar bækur spámannanna, hinna meiri og minni, nema bók Jeremíasar (og Harmagrátinn), og svo í Nýja testamentinu Opinberunarbókina, eins og áður gat. Hann hefur vafalítið stuðzt við frumtexta í öll- um þýðingum sínum, ekki þarf þar í efa að draga um Opinber- unarbókina, og einnig þykir það auðsætt af þýðingunni á Jesaja/1 Aðrir þýðendur Gamla testamentisins virðast hins vegar ekki hafa t) Til eru einnij; í hdr. frá því um 1825 samstoína guðspjöllin með lag- færingum Sveinbjarnar, breytt í það borf, sem prentað var, og lok Markúsar guðspjalls í hreinriti hans (lB 507, 4to). En aðrir, sem lögðu hönd að Nýji testamentinu 1827, voru séra Arni Helgason (Jóhannesar guðspjall og almennu bréfin), Isleifur Einarsson assessor (Postulasagan), Steingrímur Jónsson bisk- up (Rómverjabréfið), Jón Jónsson lektor (aðrir Pálspistlar) og Hallgrímur Scheving kennari (Hebreabréfið). (Jón Helgason: Kristnisaga fslands II, 312; Haraldur Níelsson segir, að séra Bjarni Arngrímsson hafi endurskoðað almennu bréfin, en ekki séra Arni; Studier, 190). 2) Séra Arni fór yfir 1. Mósebók, Rutarbók, Samúels- og Konungabæk- urnar, Jobsbók, Davíðssálma, Orðskviðina, Prédikarann, Ljóðaljóðin, Jeremia og allar Apokryfu bækurnar nema fyrri Makkabeabók. Aðrir, sem að endur- skoðuninni unnu, voru Jón Jónsson lektor (3. Mósebók), séra Ásmundur Jónsson í Odda (4. Mósebók), Helgi Thordersen, síðar biskup (5. Mósebók), séra Hannes Stephensen á Ytra-Hólmi (Jósúabók), séra Jón Jónsson í Möðrufelli (Dómarabókin), séra Þorsteinn Hjálmarsson í Hítardal (Kroníku- bækurnar), séra Markús Jónsson í Holti (Esra- og Nehemíabækur), séra Ólafur E. Joh nsen á Stað (Esterarbók) og séra Jón Jónsson í Steinnesi (Harmagráturinn og fyrri Makkabeabók). (Sömu heimildir og síðast). 3) Haraldur Níelsson: Studier, 190—91.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.