Víðförli - 01.06.1950, Side 94

Víðförli - 01.06.1950, Side 94
92 VÍÐFÖRLI Já, Guð vill að maðurinn sé frjáls, annað en búfé, hnaus, tölu- stafur. Annars hefði hann ekki kallað oss til trúar, til þeirrar trú- ar, sem er alltaf sprottin af frjálsu, persónulegu vali. Kirkjan, sem flytur köllun Guðs, verður þess vegna alltaf og alls staðar að berjast fyrir rétti mannsins til slíks frelsis. Hér býður „Vestrið“ upp á bandalag og krefst bandalags af oss. Staðreynd er það, að kristin kirkja sætir þeim kjörum í vest- rænum löndum, sem gera henni fært að gegna starfi sínu mikið lil truflunarlaust. Það er ekki efamál að kirkjan er óendanlega miklu betur sett vestur hér, hér eru starfsemi hennar ekki settar neinar skorður. Enn kemur það til, að „Vestrið“ kemur fram sem arftaki hinna „kristnu Vesturlanda", þar sem hinn vestræni heimur stendur og fellur með viðurkenningunni á persónulegu frelsi og ábyrgð. Og standi baráttan um þetta frelsi og hljóti kirkjan nú eins og ævin- lega að berjast fyrir rétti mannsins til þessa frelsis, þá er eðli- legt, að „Vestrið“ líti á oss sem bandamenn. Og á því getur held- ur enginn vafi leikið, að sem kirkja erum vér þar í fylkingu, sem „Vestrið“ styður í raun og veru þennan rétt og berzt þannig fyrir manngildinu. En það er allt annað, hvort vér þar með tökum afstöðu í bar- áttunni milli austurs og vesturs, tökum oss stöðu við hlið „Vest- ursins“ og gerum málstað þess að vorum. Sjálfir heyrum vér hinum vestræna heimi, einmitt sem evan- gelískir kirkjumenn. Sem slíkir verjum vér af árvekni frelsi manns- ins til persónulegrar ábyrgðar og þar með tign mannsins. í því höfum vér gert rétt og aldrei munum vér loka augum fyrir þess- ari kristnu skyldu, sízt er vér hugleiðum ástandið, þróunina og þrengingar kristinna bræðra vorra í austri. En sá dómur, sem Guð hefur leitt yfir oss, minnir oss á van- rækslur vorar og ætti að ljúka upp augum vorum fyrir því, að vér höfum ekki leyst hlutverk vort af hsndi á þann veg, að það réttlæti oss. „Austrið“ leggur að sínu leyti þá spurningu fyrir „Vestrið“ hvort það sé ekki einmitt „Vestrið“, sem hafi látið undir höfuð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Víðförli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.