Víðförli - 01.06.1950, Blaðsíða 96

Víðförli - 01.06.1950, Blaðsíða 96
94 VÍÐFÖRLI svigrúm fyrir löngu úr allt annari átt. Kirkjan fer ekki í ,,kross- ferðir“. Hún berst ekki gegn mönnum og gengur ekki í bandalög við jarðnesk máttarvöld. Vér eigum að flytja boðskapinn án til- lits til „járntjalda“ hvarvetna um heim, þann boðskap, sem Guð stríðir með — ekki gegn mönnunum í vestri eða austri, heldur um manninn í austri og vestri. En þar sem kirkjan í dag lætur innlimast í hinar vestrænu víg- stöðvar, ber henni að spyrja sjálfa sig, hvort menn hins vestræna heims veiti viðtöku boðskap hennar um köllun Guðs. Og þar sem hún gerir málsstað „Austursins“ að sínum, ber henni að leggja fyrir sig þá spurningu, hvort henni takizt að ná til mann- anna með boðskapinn um hinn krossfesta og upprisna Krist. Bæði í austri og vestri ber oss skylda lil að flytja hinn gleðilega boð- skap allan þannig að „Austrið“ geti ekki í baráttu sinni fyrir fé- lagslegu réttlæti haldið sig hafa heimild til að brjóta rétlindi mannsins til persónulegs frelsis og ræna hann tign sinni — og þannig að „Vestrið“, þegar það berst fyrir persónulegri ábyrgð og frelsi mannsins, umlíði ekki af þeim sökum ranglætið í þjóðfé- laginu. En þetta felur ekki í sér hlutleysisyfirlýsingu af kirkjunnar hálfu. Það felur þvert á móti í sér stríðsyfirlýsingu lil beggja hliða og þar með um leið friðartilboð. Því að Guð leitar mannsins og vill fá hann til að ákvarða sig, ekki með „Vestri“ gegn „Austri“ eða öfugt, heldur með frelsi og réttlæti, sem hann hefur gert öllum heimi tilboð um í orði krossins. Sú hjálp, sem vér getum látið bræðrum vorum eystra í té ev að minna þá á, að Guð hefur gert þá frjálsa í Kristi og að þeir í öllum aðstæðum verði að vitna um þetta frelsi Guðs barna. Og kirkjan í austri getur hjálpað kirkjunni í vestri með því að brýna fyrir henni að viðurkenna í baráttunni fyrir félagslega réttlæti, að á henni hvílir gömul sekt, sem hún verður að viður- kenna og bæta fyrir. Með slíkum vitnisburði skyldi kirkja Krists svara spurningunni: Austur eða vestur?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.