Víðförli - 01.06.1950, Síða 98

Víðförli - 01.06.1950, Síða 98
96 VÍÐFÖRLL Auðvi-tað megum vér ekki skilja þessi orð svo, að það sé sama, h\rað vér biðjum um, og segir Jóhannes postuli það berlega í einu af bréfum sínum: „Og þetta er sú djörfung, sem vér höfum til hans, að ef vér biðjum um eitthvað eftir 'nans vilja, þá heyrir hann oss“. Hér sem alls staðar annars er fullt samræmi í kenningu Jesú og breytni. Alls staðar sjáum vér þess dæmi, hvílíkan unað og kraft hann hefur sótt til bænarinnar. Hann biðst fyrir á hátíðlegum og áhrifaríkum stundum hérvistardaga sinna. Hann fer á óbyggða staði til að biðjast fyrir, áður en hann byrjar nýtt dagsverk — leitar einverunnar til þess að vera einn með Guði. Hann leitar til Guðs í bæn, er hann tekur mikilsvarðandi ákvarðanir eða gerir kraftaverk. Hann syngur Guði lofgjörð í bæn, er hann færir hon- um þakkir. Og á krossinuin felur hann önd sína Guði með bæn- arandvarp á vörum. Bænin hefur ekki verið lærisveinunum ókunn, áður en þeir kynntust Jesú. Og ekki hafa þeir heldur verið ófróðir um, að þeim var nauðsynlegt að biðja. Þjóð þeirra var bænrækin og iðkaði mikið bænahald, bænin var fastur liður í trúariðkun hennar. En ekki höfðu lærisveinarnir verið lengi með Jesú, er þeir fóru að taka eftir því, að mikill munur var á bænahaldi hans og landa hans. Þetta kernur líka greinilega fram, er þeir biðja hann að kenna sér að biðja. Hann býður þeim þá að forðast ónytjumælgi í bæn- um sínum, því að ekki hljóti þeir bænheyrzlu fremur fyrir það. Og hann varar þá við að biðjast fyrir sem hræsnararnir, sem sé ljúft að biðjast fyrir standandi í samkundunum og á strætum úti til þess að verða séðir af mönnum, því að þannig nái bænin ekki til- gangi sínum. Með þessu vill Jesús leggja áherzlu á, að hugarfar hræsnarans megi ekki finnast hjá biðjandi manni. „En þegar þú biðst fyrir, þá gakk inn í herbergi þitt og er þú hefur lokað dyrum þínum, þá bið föður þinn, sem er í leyndum, og faðir þinn, sem sér í leyndum, mun endurgjalda þér.“ FJcki má taka þessi orð svo bókstaflega, að vér megum hvergi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Víðförli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.