Víðförli - 01.06.1950, Page 102

Víðförli - 01.06.1950, Page 102
100 VÍÐFÖRLI inn hefur lagt eins ríkt á við lærisveina sína að biðja og hann, enginn hefur kennt eins vel að biðja og hann. Bæn hans var ekki krafa, heldur fyrst og fremst lof og þakkargjörS til FöSurins himneska, ásamt beiðni, sem ekki krafSist úrlausnar, nema það væri Guðs heilagi vilji: ,,VerSi þinn en ekki minn vilji,“ sagði hann á örlaga stundu. í þessum anda biSur hver sannkristinn maSur og hefur beðiS allt frá Krists dögum. Hann kennir oss að biðja og ekki einungis þá, er vér þurfum einhvers meS, heldur eigum vér aS lifa stöSugu bænalífi, þar sem vér lofum hann og vegsömum, biSjum hann að gefa oss styrk til að standa stöðugir sem trúir lærisveinar hans, biðjum hann að hjálpa oss í baráttu við freistingar og mannlegan veikleika, biSj- um hann að vernda, styrkja, laða og leiða vini vora. Já, biSjum fyrir öðrum, þeim sem líða og þjást eða fara villir vegar —, biðjum í anda Krists og samkvæmt kenningu hans. Þá verður bæn- in hjartnæm, hógvær og örugg. Þannig á bænin að vera. Vér eigum að varast að þylja bænir til að sýnast fyrir öðrum mönnum. Það er engin bæn, hversu löng og fagurlega orðuð sem hún annars kann að vera. Bænin fer ekki annarra á rnilli en Guðs og þess, sem biður. Það veit eng- inr: nema þú og hann, hvort þú berð óskir þínar fram fyrir hann með þakkargjörð, hvort þú bugsar eins mikið um aðra og sjálf- an þig og felur þá Guði. Það veit enginn nema Guð einn, hvort þú spyrð hann ráða í öllum fyrirtækjum þínum eða fyrirætlunum. Hann einn veit, hvort þú lyftir huga þínum upp til hans, þegar þú vaknar á morgnana, eða hvort þú felur þig honum á vald á kvöldin, honum, sem vakir yfir oss allar stundir. Það hefur verið sagt, að hænin sé andardráttur trúarlífsins. Hún er m. ö. o. eins nauðsynleg og óhjákvæmileg trúarlífi mannsins og andardrátturinn mannlegum líkama. Slík nauðsyn er oss að biðja og biðja oft, heilshugar og hjartanlega. Vér skulum biðjast fyrir, þegar löngun hjartans knýr oss til þess og oss er yndi að bæninni, en vér skulum einnig biðja, jafnvel þó oss finnist vér ekki geta það þá stundina — jafnvel þótt oss sé það ógeðfellí.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Víðförli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.