Víðförli - 01.06.1950, Qupperneq 104

Víðförli - 01.06.1950, Qupperneq 104
102 VÍÐFÖRLI hátt, í hljóði eða með hugrenningum einum saman. Aðeins eitt er nauðsyr.legt, að vér biðjum af hjarta og opnum innstu fylgsni sálar vorrar fyrir hinum guðlega mætti. Vér fáum e. t. v. ekki allar óskir uppfylltar, sem vér berum fram í bænum vorurn. Hið al- skyggna auga sér og skilur þá betur en vér, hvað oss er fyrir beztu. og oft eru óskir vorar Ireinlínis sprottnar af eigingirni og of mikilli sjálfsumhyggju. Margir eru þeir, sem þreytast og hverfa frá Guði, er þeir fá ekki allt, sem þeir biðja um, en þá er bæn- in orðin krafa og byggist ekki á trú og trausti, er ekki kristin bæn. Jesús hætti ekki að biðja, þó að bann fengi ekki ávallt þá bænbeyrslu, sern hann hlaut að hafa þráð: „Faðir, ef mögulegt er, þá fari þessi bikar fram hjá mér, þó ekki sem ég vil, heldur sem þú vilt.“ Þrátt fyrir bæn sína varð bann að ganga leið þján- rnganna. Það var vilji Guðs og hin ósveigjanlega krafa kærleik- ans, sem ekki vill þjóna sjálfum sér, heldur öðrum. En liann fékk styrk fyrir bæn sína. Honum var sendur engill af himni, er styrkti hann. Ekki hættu postularnir og hinir fyrstu kristnu söfnuðir að biðja á dögum ofsókna, misþyrminga og lífláta. Og bænin lét sig ekki án vitnisburðar. Fyrir bæn sína fengu þeir styrk og djörfung, svo að í kvölum sínum gátu þeir vitnað sterkast um það, að trúin á Krist var sá grundvöllur, sem ekki raskaðist, þó að hátt risu öld- ur, því að hann var sannleikurinn sjálfur, holdi klæddur og lífi gæddur. Fyrir það stóðu þeir sem sigurvegarar í ósigrinum og urðu erfiðleikunum yfirsterkari, óvinum sínum ráðgáta og millj- ónum manna til vitnisburðar. Og þannig hefur það verið fram á þennan dag. Kirkjan og kristnir menn hafa staðið sem bjarg í öllum þeim byltingum, sem farið hafa hamförum um heiminn. vegna þess að bænin hefur gefið trú þeirra og trausti líf og kraft. Vér höfum nú heyrt um nauðsyn bænarinnar, heyrt það hjá Kristi sjálfum. Hann talar ekki út í bláinn, hann talar af þekk- ingu og reynslu. Hann vill kenna oss að biðja. Ekki um það, sem hugur girnist, heldur að Guðs vilji verði ráðandi i hugsun vorri, orðum og gjörðum. Vér skulum því hlíta leiðsögu hans í þessu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Víðförli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.