Víðförli - 01.06.1950, Page 108

Víðförli - 01.06.1950, Page 108
106 yíöFÖRLl þeir munu á hinum síðustu tímum flýja til Drottins og hans bless- unar (Hós. 3, 4—5). Þegar Jesús segir: Þér munuö ekki sjá mig héðan af, þar til þér segið: Blessaður sé sá, er kemur í nafni Drottins, —- þá gerir hann ráð fyrir þeim tíma, er Israelsmenn muni snúa sér til hans og hylla lianii. Og Páll postuli segir; að gjörvallur Israel mun frelsaður verða, Róm. 11,26. Þetta vers er ckki auðvelt að skýra. En beinast liggur við að líta svo á, að sá itími muni upp renna, að Gyðingar sem þjóð snúi sér til Krists og játi hann. Jesús talar um hina trúuðu í Israel, sem hrópa til hans dag og nótt, og segir: Hann mun lá.ta þá.ná rétti sínum skjótlega, en bætir við: Allt um það — mun þá Mannssonurinn firrna trúna á jörðinni, þegar hann kemur? Nú á dögum eru marg- ir guðleysingjar meðal Gyðinga. Margir þeirra hafa afneitað lögmálinu. Þeir hafa verið ofsóttir, og þeir eru dreifðir í mörg- um löndum. Nú vonast þeir til að fá Landið helga til umráða aft- ur. En þeir eru ekki með hugann við andlega hlúti, heldur von- ast þeir eftir veraldlegum völdum. Heimurinn hugsar um fátt annað meira en Palestínu þessa dagana. IV. Kenningin um Andkristinn, sem Nýja Testamentið talar um, er einnig í sambandi við hina síðustu tíma. Vér skulum gefa gætur að orðum Jesú í endurkomuræðunum, þar sem han.n talar um fals- spámenn og falskrista, sem inuni afvegaleiða marga. Kærleikur hjá öllum þorra manna mun kólna og siðspillingin magnast og hinir trúuðu munu verða fyrir ofsóknum. Páll postuli talar um mann syndarinnar og glötunarsoninn, er mun.i birtast, áður en Kristur kemur, og hann mun ofsækja hin.n kristna söfnuð. Maður syndarinnar mun setjast að í musterinu, og haga sér eins og h'ann væri Guð (2. Þess. 2.) Lögleysinginn mun koma fyrir tilverkn- að satans, með alls konar táknum og undrum lyginnar, og með alls konar vélum ranglætisins (vers 9 og 10). í sambandi við hin andkristilegu öfl mun vera talað’ um drekann mikla í Op. 12, og dýrið mikla, er fær vald sitt frá clrekanum, og litla dýrið, sem hefur vald fyrra dýrsins. Með dýrunum er eflaust átt við verald-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Víðförli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.