Víðförli - 01.06.1950, Síða 109

Víðförli - 01.06.1950, Síða 109
ENDURKOMA JESÚ KRISTS, ÞÚSUNDÁRARÍKIÐ OG ... 107 leg ríki, því þau ofsækja hina trúuðu, og sigra þá. En svo segir einnig um síðara dýrið, að það gjöri tákn svo mikil, að það láti jafnvel eld falla af himni ofan á jörðina í augsýn mannanna. Þetta getur vel átt við ríki nútímans. En mer.n hafa viljað skýra þetta tímasögulega, um hið forna rómverska riki. Aðrir hafa viljað skýra það um Róm páfadæmisins. Sennilegast er þó, að átt sé við voldug ríki, sem eru Guði fjandsamleg og ofsækja kristna menn á hinum síðustu tímum. Hinn mikli Andkristur er ekki kom- inn ennþá, honum er haldið aftur, segir Páll postuli (shr. 2. Þess. 2. 6—7). Siðferðileg öfl meðal þjóðanna halda honum aftur. Þegar þeim er rutt úr vegi, getur hann komið. Hlutverk Andkrists- ins er tvenns konar: Að leiða í villu og ofsækja. Jesús Kristur ger- ir ráð fyrir mörgum afvegaleiðendum, margir munu koma í mínu nafni. Og Jóhannes talar einnig um marga andkrista (1. Jóh. 4,3), og hann talar einnig um Andkristinn, sem nú sé í heiminum, þ. e. á hans dögum (II. Jóh. v. 7—9). Andkristurinn tælir menn til þess að þeir verði ekki stöðugir í kenningu Krists, segir Jóhannes. Frumkirkjan setti Andkristinn upphaflega í samband við Nero keisara. En síðar á öldum töldu menn, að Múhamed væri And- kristurinn. En kenning hans útrýmdi kristindóminum nálega al- veg í mörgum hinum fornu löndum kirkjunnar. Leifar eru eftir sums staðar í þessum löndum, mestar í koptisku kirkjunni í Egypta- landi og í Abessiníu. Þar eru allstórar kristnar kirkjur, sem hafa staðið allt frá fornöldinni. Og í Sýrlandi og á vesturströnd Ind- lands eru einnig leifar. A dögum siðbótarinnar töldu Lúther, Melankton og margir aðrir, að Andkristurinn væri í rómversku kirkjunni, i páfadæm- inu. Nánar lil tekið kennir Melankton, að Andkristur sé nafn, sem nái yfir alla óvini kirkjunnar. En Gog og Magog telur hann ríki Múhameðstrúarmanna vera, en páfastólinn telur hann vera „anti- christus magnus“, sem Daniel, Páll og Jóhannes tala um. Á 19. öldinni tóku menn aftur að tala um, að páfinn væri Andkristur- inn, sérstaklega með tilliti til þeirra kenninga, að hlýðnin við páf- ann sé sáluhjálparskilyrði og páfinn sé óskeikull, er hann talar ex
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Víðförli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.