Víðförli - 01.06.1950, Side 113

Víðförli - 01.06.1950, Side 113
111 ENDURKOMA JESÚ KRISTS, ÞÚSUNDÁRARÍKIÐ OG ... fleiri þjóða, en Biblían gerir ekki ráð fyrir því, hún talar á þsss- um staS um, aS píslarvoUarnir, sem hálshöggnir höfSu verið sakir vitnisburðar Jesú og sakir Guðs orðs, eigi að lifna og ríkja með Kristi um þúsund ár. Hér er alls ekkert hundið við neina ákveðna þjóð né kynflokk. Og hér er það aðalerfiðleikinn, að þctta virðist vera bundið við píslarvottana, og svo hitt, að hér er beinlínis tal- að um ujjprisu þeirra á undan öðrum mönnum (fyrri upprisuna). Og um leið og hún er nefnd, hlýtur að vera gert ráð fyrir síðari upprisu. En annars staðar í Ritningunni er ekki talað um tvær u])prisur, nema ef vera skyldi í Lk. 14.14, þar sem talað er um iipprisu réttlátra. VII. Áður en vér leitumst við að skýra hinn eina ritningarstað, sem veldur verulegum erfiðleikum, þegar vér viljum hugsa um kenn- ir.gu Heilagrar Ritningar um hina síðuslu viðburði í heiminum, skulum vér virða fyrir oss þær kenningar, sem fram hafa komið um þetta efni. Þess ber að gæta, að fornkirkjan lagði ekki mikla áherzlu á þessa kenningu. Hún lagði aðaláherzluna á kenninguna um endurkomu Jesú Krists og á upprisuna. Það var þeirra mikla huggun, að Guð mundi gefa þeim hið eilífa líf. Fornkirkjan kenndi ekki, að sálin væri ódauðleg, heldur að Guð einn hefði ódauðleika og um ó- dauðleika væri ekki að ræða nema með því móti, að Guð gæfi hann. Að vísu trúðu hinir fyrstu kristnu menn, að þeir fengju að lifa í samfélagi við Guð þegar eftir dauðann, þar sem Guð hafði þegar gefið öllum, sem trúðu, eilíft líf, en þar fyrir kenndu þeir ekki, að sálin væri ódauðleg. Sú kenning kom frá grísku heims- spekinni, að sálin gæti ekki dáið. En'ef vér hefð’um spurt hina kristnu menn á fyrstu öldum eftir Krist, hvort sálin gæti lifað eða ekki án Guðs, þá liefðu þeir svarað, að án Guðs gæiti sálin ekki lifað, hún væri ekki ódauðleg í sjálfri sér. A111 færi eftir því, hvort Guði þóknaðist að gefa henni líf. Og þessi trú varðveitti kirkjuná frá villu gnostikastefnunnar og efnisbyggju þeirra tíma, en það var guðs])eki fornaldarinnar og að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Víðförli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.