Víðförli - 01.06.1950, Síða 114

Víðförli - 01.06.1950, Síða 114
112 VÍÐFÖRLl mörgu leyti lík guðspeki nútímans. En því verðum vér aS sleppa í þetta sinn. En mikil breyting varð í kirkjunni, þegar hún varS ríkiskirkja. Þá fékk hún völd, auð og áhrif, heiðingjarnir streymdu inn í hana, ofsóknunum linnti, og grísk heimspeki flutti búferlum inn í guð- fræði kirkjunnar. Það var því ekki undarlegt, þótt hinn frægi kirkjufaðir Augustinus teldi, að þúsundáraríkið hefði upp runnið með valdatöku Konstantíns (308 eða 312). Og í hinni heimsfrægu bók sinni, Civitas Dei, segir hann, að 1000 árin séu gjörvallur tími kristinnar kirkju. Nú var satan talinn bundinn, þegar hætt var að ofsækja kristna menn. Og þessi kenning sat í hásætinu um inargar aldir. En hjá sértrúarflokkum bólaði á öðrum skoðunum. Og á dögum siðbótarinnar og eftir hana, komu fram margar fáránlegar kenn- ingar um veraldlegt þúsundáraríki. Urðu sumar þeirra hinar mestu skrípamyndir og fjarstæðukennd heilabrot. Þess vegna hefur Augs- borgarjátningin þessa aðvörun í 17. grein sinni: ..Sömuleiðis fyrirdæma þeir alla þá, sem flytja þann gySinglega villulærdóm, að guðhræddir muni', á undan upprisu framliðinna, ná undir sig ríki heimsins, eftir að óguðlegir hafa hvarvetna verið undirokaðir“. Svissneska játningin, Conjessio líelvetica XI, hafnar gjörsam- lega kenningunni um jarðneskt þúsundáraríki og telur, að hún eigi engan rétt á sér í guðfræðinni. Og þeir kenna, að upprisan muni verða í einu lagi, þegar ICristur kemur aftur. Um leið er einnig því hafnað, að jarðneskt þúsundáraríki muni geta orðið á jörð- unni. Þrátt fyrir þetta kom hugmyndin aftur og aftur upp. Sumir kunnir og áhrifamiklir menn töldust hafa fengið opinberanir um, hvenair það mundi verða. Tveir kristnir leiðtogar töldu, að það mundi hefjast árið 1693, og höfðu þeir um tíma allmikið fylgi. En aðrir tóku þá leiðina, að þeir fóru að reikna þetta út með tölum. Og allir voru þeir á einu máli um það, að fyrri tíma menn hefðu reiknað skakkt og þess vegna ekki fundið sannleikann. Og sumir töldu, að ríkið mundi hefjast árið 1730. Hinn kunni guðfræðingur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Víðförli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.