Víðförli - 01.06.1950, Blaðsíða 115

Víðförli - 01.06.1950, Blaðsíða 115
ENDURKOMA JESLJ KRISTS, ÞÚSUNDÁRARÍKIÐ *)Q 113 LSengel, sein tilheyrði heittrúarstefnunni, taldi, að það niundi hefj- ast 1836. Og fyrir áhrif hans breiddist sú kenning allvíða, að það væri þá og þegar nálægt. Á 19. öldinni þróaðist flokkur manna. sem kenndur er við Irving, sem var mikilhæfur andlegur leiðtogi. Þessir menn töldu, að þúsundáraríkið mundi hefjast á þeirra dög- um. Þeir heimfærðu spádóma G. T. og Opinberunarbókarinnar upp á sína eigin tíma, allmjög einhliða. Þeir skipuðu 12 postula og væntu endurkomu Jesú. áður en þeir dæju. En sá síðasti dó árið 1901. VIII. Þessi saga ætti að kenna okkur, hve nálægt villan er komin, þeg- ar menn vilja fara að reikna út dag og tíma. Jesús segir: Um þann dag og þá stund veit enginn, ekki einu sinni englar himnanna né Sonurinn, heldur aðeins Faðirinn einn (Mt. 24.36). Og eftir upp- risuna sagði hann: Ekki er það yðar að vita tíma eða tíðir, sem Faðirinn hefur sett af sjálfs síns valdi (Post. 1.7). Og bæði Jesús og Páll gera ráð fyrir því, að kirkja Guðs í heiminum inuni jafnan hafa þrengingar við að stríða — þó ekki ævinlega jafn- miklar né á sama tíma í öllum löndum. Vér skulum nú snúa oss að hinum erfiða ritningarstað aftur. Um hvers konar upprisu er hér að ræða? 1) Þessi upprisa virðist ekki vera líkamleg, heldur sálarleg. Þeir sem verða hluttakandi í henni, eru frelsaðir frá hinum öðr- um dauða. Hún gildir fyrst og fremst píslarvottana, en það er ekki útilokað, að aðrir trúaðir menn fái hlutdeild í hcnm. 2) Þeir skulu ríkja með Kristi í þúsund ár. En hvað er það, að ríkja með Kristi? Það er vissulega ekki að drottna yfir mönn- um í heiminum. Ríki hans var ekki af þessum heimi Og sá, sem vill vera mikill í hans ríki, á að vera allra þjónn. Tii þess að undirstrika þetta, þvoði Jesús fætur lærisveinanna og sagði dæmisöguna um barnið og konungana, sem drottna yfir þjóðunum. Þúsund ára ríkið með Kristi er því áreiðan- lega ekki fólgið í neinni drottnun hinna trúuðu. heldur í þjónustu þeirra. Og hér er greinilega um hina framliðnu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.