Víðförli - 01.06.1950, Side 116

Víðförli - 01.06.1950, Side 116
114 VÍÐFÖRLI píslarvotta að ræða, og ef til vill aðra trúaða. Þeim er falin sérstök þjónusta með Kristi. í hverju hún er fólgin, vitum vér ekki, nema hvað hún hlýtur að fela í sér tilbeiðslu og lofgjörð. Og þess ber að gæta, að fullnaðarsigur Jesú Krists er ekki unn- inn, meðan þetta tímabil varir. Satan verður leystur, hann leiðir þjóðir afvega, þær eyðast í eldi er fellur af himni, segir í 9 vers- inu. En í 13. kap. segir, að síðara dýrið, sem vafalaust táknar eitthvert ríki, geti gert furðuverk og látið eld falla af himni. Þjóðirnar Gog og Magog eiga eflaust að heyra fagnaðarerindið, áður en endirinn kemur. En þrátt fyrir það munu þær berjast gegn Jesú og hans ríki. Til eru á vorum dögum menn, sem spá því, að þúsundáraríkið muni koma eitthvert næstu ára, og hugsa sér það sem veraldlegt ríki. Rutherford gerir ráð fyrir því, að fyrri upprisan muni eiga sér stað árið 1953, með því að þá séu 40 ár liðin frá fyrri heims- styrjöldinni (upphafi hennar). I hinum mikla Kefospýramida telst hann sjá táknmyndir sögunnar, í nútíð, fortíð og framtíð. Hann byggir ekki á neinum textum, heldur á mælingum í pýra- midanum mikla með sérstökum þumlungi, sem greyptur er í stein inni í pýramidanum. Þúsundáraríkið telur hann eiga að vera frá 1953—2953, og fyrri upprisan á að vera fullkomnuð eftir 5 ár. Vér ættum að gefa því gaum, hvernig farið hefur um aðra sams konar spádóma, sem byggðir eru á tölum og útreikningi manna. Allar tölur Opinberunarbókarinnar eru vafalaust táknrænar. Vér kristnir menn verðum í auðmýkt að játa, að um þessa hluti vitum vér ekki neitt. Kristur hefur sjálfur sagt, að hann vissi það ekki, meðan hann var á jörðinni, og eftir upprisuna sagði hann lærisveinunum, að það væri ekki á þeirra valdi að vita það. En oss hefur hann falið vitnisburðinn, að prédika iðrun og svnda- íyrirgefningu öllum þjóðum, vaka og biðja og vera trúir, þangað til hann kemur. Hvað fyrri endurkomu hans snertir, þá var hún koma hans í Heilögum Anda, þannig, að hann er oss ævinlega ná- lægur í sínum Heilaga Anda og er með sínum alla daga. Og það láta kristnir menn sér nægja, þar til honum sjálfum þóknast að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Víðförli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.