Víðförli - 01.06.1950, Qupperneq 119

Víðförli - 01.06.1950, Qupperneq 119
TVÆR MYNDIR 117 kalli. En þá geröist hann því athafnasamari í búskapnum. Kom hann sér upp fjárbúi miklu og hætti jörð og byggingar á margan hátt. Fljótt mun hann og hafa tekið að gefa sig að félagsmálum þar, en hvarf þaðan, eftir 5 ára starf, fyrir aðgerðir Þingvallanefndar. 1928 sótti hann um Mosfell í Grímsnesi og hlaut það. Þar fékk hann ncg að gera. Fyrsta verk hans var að láta leggja veg heim á staðinn, áður en hann flutti sig. Setti hann þar upp mikið bú, byggði öll útihús staðar- ins, girti og sléttaði feikn af túninu eða allt, sem eftir var, þegar hann kom þangað. Fyrsta árið lét hann endurbyggja allan kirkjugarðinn og leggja gangstíg frá íbúðarhúsi til kirkju. Kirkjuna lét hann og fljótlega mála að innan, auk þess sem hún var endurbætt verulega að utan. Var honum hið mesta áhugamál að skila stað og kirkju í góðu standi er hann hyrfi frá. Studdi hann því mjög að því, að hin 99 ára gamla kirkja fékk á síðast- liðmr sumri gagngera viðgerð fyrir júbilárið. Á Mosfelli rak hann þó ekki stórhú nema um 6 ára skeið. Eftir það leigði hann jörð og hú að mestu, en hafði jafnan sjálfur nokkur jarðarafnot. En fleira hafði hann með höndum í Grímsnesi. Hann var þar hrepps- nefndaroddviti, í skólanefnd, sýslunefndarmaður o. s. frv., lengst af em- bættistíð sinni. Alla tíð nema hin allra seinustu ár kenndi hann meira og minna. Með öllum þeim störfum, sem alls staðar hlóðust á hann, heyrðist hann aldrei fást um að hann hefði mikið að gera. Hins vegar var hann oft á harðri ferð og lét ekki trufla ferðir sínar að nauðsynjalausu. Hann var yfirburða dugnaðarmaður og afkastaði geysi verki, hvort heldur hann fékkst við andleg eða líkamleg störf. Á Snæfellsnesi fór mikið orð af honum sem kennimanni á öllum sviðum þess vandasama og vanþakkláta starfs. Prédikanir hans þóttu full inni- haldsríkar, svo að þeir, sem áttu þess kost að heyra þær tvisvar, töldu þær lictri við síðari heyrn. Mörg störf hafði hann á hendi fyrir stétt sína og kirkjuna og lét sér annt um hvorttveggja. Hann sótti alla kirkjulega fundi, sem unnt var og tók þátt í störfum þeirra. Hann var hinn ágætasti stéttarbróðir og lét sér mjög annt um stéttar- hræður sína og alla þeirra hagi. Var ekki völ á betra félagsmanni. Margar merkar tillögur har hann fram fyrir stéttarinnar hönd, en oít var þeim miður gaumur gefinn en skyldi. Þó hann væri kappsfullur og fylginn sér kunni hann allra manna bezt að taka ósigri, ef svo bar til. án þess að hýsa kala eða hyggja á hefndir. Og á hinn bóginn var hann svo góður og nær- gætinn sigurvegari sem frekast má. Hjálpfýsi hans, höfðingsskapur og gestrisni var með fádæmum. Þess var fyr getið, að hann liafði gaman af að kenna. Ætla ég þó að ekki hafi meira en hálf ánægja hans verið í því fólgin að kenna, hinn helmingur hennar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Víðförli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.