Alþýðublaðið - 13.01.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.01.1926, Blaðsíða 2
ÁLÞYBOBLíBiB Eítirtektarfirísr iðmir. Nýlega er fallian undirréttar- dómur um landhelgisbrot togarans >Júpíters«. Varðskipið iPór* kom &ð togaranum að ólöglegum land helgisveiðum fyrir utan Óíafsvík. Tók togarinn þegar á rás, er hann varð var við varðakipið, og stað- næmdist eigi, euda þótt það skyti á hann sex skotum. Hélt togarinn til hafs og hvarf varðskipiuu, Petta var 12. dezember síðast lið» inn. 9. þ. m. kom togarinn frá EnglaDdi. Var mál hans þegar tekið fyrir. Við róttarhaldið kom það í Ijós, enda hafði varðskipið getið þess áður, að togarinn hafði verið ljóslaus að veiðum þar vestra, Að yflrheyrslu lokinni var kveðinn upp dómur í málinu. Var skip- stjóri dæmdur í 24 600 kr. sekt auk málskostnaðar og veiðafæri garð upptæk. Um aflann er þess getið, að >um hann hafl eígi verið að ræða<r, þar eð feann hafl enginn verið eða hverfandi lítill. Hefði ella átt aö gera hann einnig upp» tækan. Er það óneitanlega kynlegt, að enginn afli skuli hafa verið í togaranum, sem fer til Englands eftir að brotið er framið, til þess að selja afla sinn Að sögn heflr með öllu móti verið reynt að halda þvi leyndu, hversu miklu sala togarans í Englandi nam. Samt sem áður heflr það upplýstst, að togarinn seldi aflann (>sem ekki var um að ræða«) fyrir um 1700 steriingspund. Togari þessi verður sannur að þreföldu lagabroti, 1. landhelgis- broti, 2. broti á sig’ingaVeglunum með því að vera Ijóaiaus (og stofna með því iífl heillar skipshafnar i hættu) og 3 að dæmafárri óhlýðni við lögreglu landsins. Engu að síður eru yflrvöldin svo hugulsöm að eftirláta honum hinn ólöglegj fengna afla, sem er alt að 40 þúsund króna virði. Opinbert uppboð var haidið á veiðafærunum í fyrra dag Þau voru seld á 316 kr. eða um Vio ÖJ.titiá sannvirðis þeirra Jes Zimsen, meðeigandi togarans >Júptters«, keypti. Atvik þau, er hór iiafa verið nefnd — dómurinn og uppboðssal- Frá Allifðiibraaðserðiiini. Framvegis verðnr n ý m j ó 1 k seM í Mðinni á Laupvegi 61, R jómi, góður og ódýrárl en verlð heflr, { mjófkurbúðunum á Langavegi 49 og Þðrsgðtn 3. Sími 722 Nœstu S mánuðl tek ég alls konar pressanir og vlð- gerðlr á hrelnlwgum karlmanna- íðtum og kvankápum. Vðnduð vinna. Lægst fáanlsgt verð. Guðm. B. Vlkar, Laugavegi 21. AU»ý6ul>ls(ðlfli kamur fit fi hverjum virkura dagi. SAfgreið sla í AlþýðuliÚBmu nýja — opin dag- § lega frá Jd. 9 fird. tfl kL“7 líðd. g Ikrifitofs § I Alþýðuhfisinu nýja — opin kl. | »i/s-10>/i árd. og 8—8 dðd. i 1 I I 8 f ra a r: »88: afgroiðila. 1294: rititjfirn. Vsrðiag: AikrifUíVarð kr. 1,00 á mánuði. Auglýiingaverð kr. 0,16 mm.eind. HjartaáS'Smjðrlíkið qs» bezt. an — sýna ljóslega, hve stórkost- legt er röggleyai yflrvaldanna og tómlæti landsstjórnarinnar um fronfcvæmd lándhelgislaganna. Er þaö talandi vottur um >hinn mikla áhuga«(l), er >Morgunblaðl5< telur landsstjórnina hafa á land- helgismálunum. að hún horflr að gerðarlaus á það, að togarinn í >Júpíter«, sem er sekur um stór* lagabrot, kemst bjá því að greiða um 40 þús. kr. i landsajóð, sem honum þó ber, ef lögunum hefði verið róttilega beítt, og að hann (eða eigandi hans Jes Zimsen) kaupir aftur veiðafæri sín fyrir örlítinn hluta sannvirðia þvert ofan í fyrirmcBli landhélgislaganna, 8, Or.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.