Alþýðublaðið - 14.01.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.01.1926, Blaðsíða 1
OeíiO dt af Alt>ýOnflofatgnim> 1926 Fimtudagina 14. janúar. 11. tölublarj. Bæjarstjðvnavkosnlng f Hafnarfirði fer fram á laugardaginn kemur, og á a& kjósa 1 fulltrúa til 4 ára og 3 til 6 ára. Eoma því frara 2 listar af hálfu hvors flokks. Al- þýoufiokkslistarnir eru A-listar, og eru á listanum til 4 ára Ejartan Ólaísson, en á listanum til 6 ára Björn Jóhannesson, Éorvaldur Árnason og Böðvar Grímssón. Listav burgeisa eru B-Iistar. Flng til Islanðs frá Dsnmðrku í snmar. (Tilk. frá eendiherra Dana) Rvik, 13. jac. Fiugmenn landharsins dánska hafa raðg&rt flug um Indlaad Og Kína ti! Japans, ea flugmenn flot&ns eru nú að ráðgera flug til íslands um Færeyjar á kom- anda tumrl. Kappteflið norsk-íslenzka. (Tilk. frá Taflfólagi Reykjavíkur.) Rvík, PB, 13. jan. Borð I, 31. leikur Islendinga (hvítt), K c 2 — b 3, Borð II, 30, k-ikur Islendinga (svart), c 5 — 04, Verkamannafélagið >Dags- brúnc hsldur fusd í kvðld kl. 8 í Góðtemplarahúainu. Umræð'u efnl fundarins ©ra koanlngarnar í bæjarstjórn og um bergarstjóra. Nætnrlæ&nir er í nótt Guð- aaundur Guðfiansaon, Hverfisgðtu 35. Sími 644. Ahelt. til Strandakirkju frá V. kr. 10,00, $>éyti biða vegna þrengsla. K osniniaskrifstofa A lMonflokksins er í Alþýouhúsinu nýja vlo Hveifisgötu og opin fyrst um sinn kl. 3—9 síðdegis hvern dag. Ejörskrá liggur frammi. Alþýöuflokksmennl Komiö og aðgætiS, hvort þiS eruö á kjörskrál Fflnflor í dag kl. 8 siðdegis í Góðtempkr&húsinu. — D&g- skrá: Bæjarstjórnar- og borgarstjóra-kosáingarnar. Fjöimennið. Sýnlð sk(rtein)! Stjórnin. Aö gefnu tilefni leyfum vér oss að iýsa y&r þvf, að þegar siðast liðið sumar varð það samkoinulag railll forstjóra h f. Nordisk Brandiorslkring, Kaup- mannahöfn, hr. Chr. Magnussen og hr. A, V. Tulinius fyrlr vera hond, að ekki þurfl að segja upp með íyrirvara tryggingum þelm, sem óskað ér eítir að gangi yfir tli vor frá Nordisk Brandforsikring. Hefir Nordisk Brandíorslkrlng þannig enga ktöfu á hendur vátryggj- anda, þótt hann segi ekkl trygglngum upp með áskildum 14 dsga fyrirvara. Enn fremur leytum vér'oss að gefnu tilafni að geta þess, aö enduatrygglngar vovav ern og haia alt af verió elns tvaustav og tvekast verðuv á koslð. Vátvygglð elnungis hjá íslenzku rólagil Sjðvátryggingarfélag Islands h. f. TaMmar; 254 Brnnatryggingar. 542 Sjótryggingar. >Danæinn í Hr&na< verður leikinn í kvðld kl. 8 í Iðnó. Mínerva, Fundur f kvðld kl. 81/,; íjölbreytt dagskrá. Mætið stundvíslegal Veðrið. Hiti mestur 3 st. (á SeyðUf), 1 st. 1 Rvík, minstur •£ 4 st. (á Cjhrfnwf.). Átt vest- iæg og suðva«ttægt hðldur hæg. Veðunpá: Vestlæg átt. Éí á Suður og Vestur-Iandi. JBorgarstjórakosningin. Úr~ skurður atvinnumáiaráðuneytising um kjörgengi séra Ingimars hefir fsrið í sörou átt og ályktun bæj- arstjórnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.