Alþýðublaðið - 14.01.1926, Page 1

Alþýðublaðið - 14.01.1926, Page 1
1926 Fimtudaginn 14. janúar. 11. tölublaS. Bœ| arstj óvnai'kosiilng í Hafnarfirði íer fram á laugardf-ginn kemur, og á a'ó kjósa 1 fulltrúa til 4 ára og 3 til 6 ára. Koma því frara 2 listar af hálfu hvors flokks. Al~ þýöuflokkslistarnir eru A-listar, og eru á listanum til 4 ára Kjartan Óiafsson, en á listanum til 6 ára Björn Jóhanneason, Borvaldur Árnason og Böðvar örímason. Listar burgeisa eru B-listar. Flng til Islands frá DsnmSrka í gumar. (Ti!k. frá sendiherra Dana) Rvík, 13. jac. Fíugmenn landhtrsins dánaka hafa r&ðg®rt flug um Xndland og Kina tii Japana, en flugmenn flotans eru nd að ráðgera flug tii ísiands um Færeyjar á kom- anda sumri. Kappteflið norsk-íslenzka, (Tilk. frá Taflfélagi Reykjavíkur.) *s Rvík, FB, 13. jan. Borð I, 31. feikur Islendictga (hvítt), K c 2 — b 3. Borð II, 30 kikur Idandinga (svart), c 5 — c 4, Yerkitmaimafélagtð >Dags~ brún« haldur fusd í kvöld kl. 8 í Góðtampiarahúainu. Um» æðu efni fundarlns ©ra kosnlngarnar í bæjarstjórn og ura borgarstjóra. Nætnrlæknlr er í nótt Guð- ahundur Guðfiansson, Hverfisgötu 35. Slmi 644. Ahelt. tll Strandakirkju frá V. kr, 10,00. gleyti biða vegna þrangsta. | K osningaskrifstota A Iþýðofiokksins er í Alþýöuhúsinu nýja viö Hveifisgötu og opin fyrst um sinn kl. 3—9 síðdegis hvern dag. Kjörskrá liggur frammi. Alþýðuflokksmenn! KomiS og aðgætið, hvort þiö eru8 á kjörskrá! Fnndnr í dag ki. 8 síðdegis f Góðtempkr&húsinu. — Dsg- skrá: Bæjarstjórnar og borgarstjóra-kosningarnar. ; Fjölmennið. Sýnið skfrteinii Stjórnín. Aö gefnu tilefni ieyfum vér 03» að iýsá yflr þvf, að þcgar síðast iiðið sumar varð það samkoamlag mllli forstjóra h f. Nordlsk Brandíorslkring, Kaup- mannahöfn, hr. Chr. Magnnsaen, og hr, A. V. Tuiinius fyrir vora hönd, að ekki þutfi að aegja upp m«ð iyrirvara tryggingum þeim, sem óskað ér ® tir að gangi yfir til vor frá Nordisk Brandforsikring. Hefit Nordlsk Brandíorslkrlng þannig enga ktöfu á hendur vátryggj- anda, þótt hacn segi ®kki tryggingnm npp m«ð áskildum 14 dsga fyrirvara. Enn fremur ieytum vér osa að geírau tiiefnl að geta þess, aó endux'tvygglngap voxax exn og hafa alt ai vexið elns tvaustax og ixekast verðux á koslð. Vátrygglð einungis hjá íslenzku iélagil Sjðvátryggingarfélag Islaads h. f. Talsímar; 254 Branatryggingar. 542 SJétryggingar. iæg og suðvertiæg, heidur hæg. Yaðurspá: Vestiæg átt. Éí á Suður og Vestur-Iandi. Borgarstjórakosningin. Úr- skurður &tvinnumáSaráðuneytlsinsa um kjörgengi séra Iogimars h@fir fsrið í sörou átt og áiyktun bæj arstjórnar. >DansÍnn í Hröna« verður ieifcinn í kvöld ki. 8 f Iðraó. Mínerva Fundur f kvöid kl. 8 7a i Ijölbreytt dagskrá. Mætið stundvfslegat Veðrið Hiti rcestur 3 st. (á Seyðiíf), 1 st. f Rvfk, roinstnr -í- 4 st. (á Gtfœsst). Átt vest* c

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.