Alþýðublaðið - 14.01.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.01.1926, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLXÖlÐ Raogiæfíð í iidvegL Hei8ra8i ritstjóri! Mig langar tíl a8 biðja y8ur fyrir örfá orð í heiðra8 blaS yfjar^ Pau hljóBa svo: Mér datt í hug í gær, þegar ég kom su8ur »8 barnaakóla Hafnar- fjerðar, þar sem fram fóru kosn- ingar til Alþiegis, hve átakanlegt væri ranglæti þeirra, sem Jögin semdu, þar sem fjöldi nýtra og góðra manna mátti ekki ganga a8 kjörborðinu til að kjósa sökum þess, a8 þeir hei8u oiðíð af ney8 og bágindum a8 íá sveitarstyrk, sem svo er kalla8ur. En hvaS gerist um Þetta viSkvæma mál- efni? Þessir menn, sem hafa unni8 me8 trúmensku og dugnaSi á sjó og landi, eru brennimsrktir svartasta stimpli ómannú8ar og lítilsvirSingar, rétt eins og þair væru glæpamenn. En eru þessir menn ekki eins þarflr þjóSfóíaginu eins og hinir, sem vinna að því, a8 fátæki ma8urinn missi rétt ainn og írelsi a8 eins aökum Þess, a8 hann hefir fengi8 sjálf«sag8an atyrk til að bjarga sór og sínum frá hungri og neyð? Gfetur nokkur heiðarlegur maSur álitiB þetta annað en ranglæti og mannuðar- leysi. — Nú er eitt í þessu máli a8 athuga, og Þa8 er, a8 konur þess- ara manna hafa kosningarrétt. Þær borða Þó af sama bitanum og aopanum, sem ma&urinn hefir íengiS lánaðan aveitarstyrk fyrir. Hví þá ekki a8 gera báðum jafnt undir höíði me8 sama rótti, sama frelai? Pess vegna hefir mér dotti8 í hug, að vi8, konur þessara manna, sem ekki eiga kosningar- rétt, akorum á þing og stjórn að taka þetta mikilvæga málefni til rækilegrar athugunar, svo að til róttlætis megi horfa öllum, sem hafa veri8 aviftir réttindum sinum. Nú er mál komið, a8 lög landsins afmái þennan svarta blett, sem heflr hvílt á þjóð vorri um aldaraBir. YiS konur vonumst eftir því, a8 Alþingi veiti nú öll- um fullkominn rótt og írelsi til allra kosninga og mannréttinda, í hvaða stétt og atöðu sem hver og einn kann að vera i, svo a8 eng- inn þurfl að sitja heima við næstu AlþíngisfcosniDgar. — fað er ekki næmandi þairri ¦****< aem aitur Hreins- stangasápa B m seld i pðkkam og ©instSkum atykkjum hjá ölíum kaupmönn- nm. Engín alveg elns góð. Hjfilpanto'tt hjúkrunarfélags íej.8 >Liknar< er epln: Mánudaga . . . kL n—12 !. h Þrlðjudagá ... — 5—6 e. - Miðvikudaga . . — 3—4 e. -¦ Föstudaga ... — 5—6 ®. - Laugardaga. . . — 3—4 ©. - Kaupiö eingöngu fslenzka kaffibætlnn >SÓley«. Þeir, sem nota hann, álita hann eins góðan og jafnvel betri en hinn úttenda: Látið ekki hleypidóma aítra ykkar Irá að reyna og nota íslenzka katfinætinn við au8 og bamingju i líflnu, að kasta ateini í götu hinna fátæku, svo a8 þeir missi réttindi aín og frelwi. Sami er faðirinn okkar allra, ríkra sem fátækra. Pvi er okkur öllum skyit að rétta hver öðrum hjálparhönd í eindrægni og kær- I«'fa og reisa rið rétt hinna fá- tæku og smáu. LSti mi þeir menn, sem sitja næsta Alþingi, til sín taka landi og Þjó5 til blessunar og hamingju, vinni þeir af öllum mætti með guolegar hugsjenir fyrir augum og" mmmmmmmmmmmimm kenms át I hvarjwA vlrkwa dagi, Af g raiö da f Alþýðuhúsinu nýja — opin dag- íogs frS kl. • fed. til M. 7 RÍBd. Skrif etof 8 í AlþÝðuhúsinu nýja — opin kl. »Vt-10«/i ird. og 8-» dðd. Sf 'áiii 988: afgraiBda. 1S9A; ritetjfira. YerBlag: AritriftamrB kr. 1,0G I mánuBi. AuglýiingEverð kr. 0,15 mm.eind. I Terkamalínrinn, blað verklýðafélaganna á Norðurlandi, flytur gleggitar fréttir að norðan. Kostar 6 kr. árgangurinn. Gorist kaupendur nfi þegar. — 6.skriftum voitt mðttaka 4 afgreiðilu Alþýðublaðrina. Nœstu 3 mánuði tek ég alls konar prestanir og vlð« gerðir á hreiqlegum karlmanna- fötum og kvenkápam. Ýðnduð vinna. Lssgst fáaulegt verð. €ruðm. B. Vikar, Laagavegi 21, Spæjaragildran, kr. 3:50, íæst á Bergstaðastrietl 19, epið kl. 4—7. Yeggmyndlr, faliegar eg ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. í anda mannkærleikans, ayo aö allir geti orðið jafnir að frelai og mannréttindum, þá fyrat mun ÞJ68 vor ver8a gæfusöm og bleas- unarík. Ley$i lög og Þing hlekkina aí fátækri slþýðu þeisa lands, svo a8 hún megi fá fult frelai og rétt- indi i öllum greinum, þá fyrst birtir yflr Jandi og þlóð sem & fögrum vormorgni. 10. ian. 1926 látœk alþijðukona i i Hafnarfrrei,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.