Alþýðublaðið - 14.01.1926, Page 2

Alþýðublaðið - 14.01.1926, Page 2
5 ALÞYÐUBLXÐIÐ RangiætiQ í SadvegL HeiSraSi ritstjóri I Mig langar tíi aö biöja yöur fyrir örfá orö í heiðraö blað yðar. fau hljóba svo: Mór datt í hug í gær, þegar ég kom suður að barnaskóla Hafnar- fjerSar, þar sem fram fóru koan- ingar til Álþingis, hve átakaniegt væri ranglæti þeirra, sem lögin semdu, þar sem fjöldi nýtra og góöra manna mátti ekki ganga aS kjörborSinu til að kjósa sökum þess, að þeir heiðu orðiS af neyS og bágindum að fá sveitarstyrk, sem svo er kaliaöur. Ea hvaS gerist um þetta viðkvæma mál- efni ? Þessir menn, sem hafa unniS með trúmensku og dugnaöi á sjó og landi, eru brennimerktir svartasta stimpli ómannúðar og lítilsvirSingar, rótt eins og þeir væru glæpamenn. En eru þessir menn ekki eins þarfir þjóðfólaginu eina og hinir, sem vinna að því, að fátæki maSurinn missi rétt sinn og frelsi að eins sökum þess, að hann hefir fengið sjálfsagðan styrk til aB bjarga sér og sínum frá hungri og neyð ? Getur nokkur heiSarlegur maður álitiS þetta annaS en ranglæti og mannúðar- leysi. — Nú er eitt í þessu máli að athuga, og það er, að konur þess- ara manna hafa kosningarrétt. Þær borSa þó af sama bitanum og sopanum, sem maSurinn hefir fengiS lánaðan sveitarstyrk fyrir. Hví þá ekki aS gera báðum jafnt undir höfði með sama rétti, sama frelsi? Pess vegna heflr mér dottið í hug, að við, konur þessara manna, sem ekki eiga kosningar- rótt, skorum á þing og stjórn að taka þetta mikilvæga máleíni til rækilegrar athugunar, svo að til réttlætis megi horfa öllum, sem hafa veriB sviftir réttindum Binum. Nú er mál komið, að lög landsins afmái þennan svarta blett, sem hefir hvílt á þjóð vorri nm aldaraðir. ViS konur vonumst eftir því, að Alþingi veiti nú öll- um fullkominn rótt og frelsi til allra kosninga og mannréttinda, í hvaöa stótt og stöðu sem hver og einn kann að vera í, svo aS eng- inn þurfi aö sitja heima við næstu ÁlþíngiskosniDgar. — Pað er ekki næmandi þeirri sem situr » Hveins- stangasápa 11 er seid i pokfcnm og eiostSfcnm stykfcjum hjá ölíum kaupmönn- nm. Engin alveg eins góð. Hjálpsratöð hjúkrunarfélags- íq® >Liknar< er epin: Mánudaga . . . kk n—is f. k Mðjudagá ... — 5—6 e. - Miðvikudaga . . —- 3—4 «. - Fösfudsga ... — 5—6 -- Laugardag®. . . — 3—4 ®. - Kaupiö eingöngu islenzka kaifibætinn >Sóley<. Þeir, aem nota hann, álita hann eina góðan og jafnvel betri en hinn útlenda: Látið ekki hleypidóma aftra ykkar írá að reyna og nota íslenzka kafHbætmn við auð og hamingju í líflnu, að kasta steiai í götu hináa fátæku, svo aS þeir missi réttindi sín og frelsi. Sami er faðirinn okkar allra, ríkra sem fátækra. Því er okkur öllum skylt að rétta hver öðrum hjálparhönd í eindrægni og kær- og reisa við rétt hinna fá- tæ*.u og smáu. LSti nú þeir menn, sem sitja næsta Álþingi, til sín taka landi og þjóB til blessunar og hamingju, vinni þeir af öllum mætti með guðiegar hugsjónir fyrir augum og \ AlþýðuMsð|í | kemur át i hverjtim virkua degi. i Afg reiö sla i Alþýðuhúiinu nýja — opin dag- ieg» M kl. 8 fcrd. HI kl. 7 aiðd, Ikrifitof » I Alþýðuhúsinu nýja — opin kL *Vi~10«/« ird. og 8-8 dðd. Siaer: 988: afgreiðsla. 1884: rititjfim. Yer 51 ag: Áikriítamrð kr. 1,0C i minuði. Auglýiingaverð kr. 0,15 mm.omd. Verkamaðiriiin, blað verklýðsfélaganna á Norðurlandi, flytur gleggitar fréttir að norðan. Eostar 6 kr, árgangurinn. Gerht kaupendnr nú þegar. — áskriftum veitt móttaka á afgreiðslu Alþýðublaðsini. Næfitu 8 mánuðl tek ég alla konar pressanir og vlð- gerðir á hreinlegum karlmanna- fötum og kvenkápmn. Vönduð vinna. Lægst fáanlegt verð. Guðm. B. Vikar, Laagavegi 21, Spæjaragildran, kr. 3:50, fæst á Bergstaðsstræti 19, opið kl. 4—7. Yeggmyndir, fallegar og ódýr- ar, Froyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. í anda mannkærieikans, svo að allir geti orðið jafnir að frelsi og mannróttindum, þá fyrst mun þjóð vor verða gæfusöm og bless- unarík. Leysi lög og þing hlekkina af fátækri alþýðu þessa lands, svo aS hún megi fá fult frelsi og rótt- indi í öllum greinum, þá fyrst birtir yflr landi og þ[óS sem & fögrum vormorgni. 10. jan. 1926 íátœfc alþýðuJcona i Hafnarfirðú

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.