Alþýðublaðið - 14.01.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.01.1926, Blaðsíða 3
SEPM.WBEKm 1 Nútíoar-jol. Nú er klukkum hringt og hátíð boðin, og helgiblærinn kemst í algleyming. >í>að má ekki blóta grálynd goðin, því guðsblessun er meira veltiþing.< Svo kenna hinir dýru drottins þjónar, er daila' á flest, sem ekki' er þeirra kram. Þeir tóna úr stóli hinnar sömu sjónar og Baiglast við að nota gamlan ham. Jólin eru ííka bezta bóita og búðargluggans fyrsta vörunafn, og þú þarft, vinur! ekki lengi' að Mta, ef litur þti í dagblaðanna safn. At auglýsingum er hver dálkur setinn, svö ekkert dregur þar á gnægtir ský. Já; jólin yrðu eflaust seld og étin, ef ekkert væri til að hamla því. Og alt af lengist undirbúningstíminn, svo árið verður bráðum langt of stutt. En kýmin eru tilveran og tíminn; þau tepruskapnum geta burtu rutt. Og íólkið klœðíst þunnum silkisíum, og svo er þynnri breyting aftur háð. ¦ Loks ganga menn í glitsaumuðum skýjum, unz glópakan'heflr sínu marki náð. Svona haida heilar þjóðir jólin, hringla' í kirkjur, sækja leiki' og danz, og yfir þessu brosir blessuð sólin svo blítt sem yflr fæðing meistarans. Og flnnist einhver ekki leiðitamur, utanveltu-grey um dægurmál, Þá er hann veginn ræflll æði-ramur, rekistjarna, — alveg glötuð sól! — Sjáðu, drottinn! syni þina' og dætur þér syngja lot! En til hvers er það gert? Til Þess eina að eignast sárabætur og eilíft líf, því Það er mest um vert! Á Iðgum Þinum sömu sálir traöka, síðan heimta bæna'- og föstu-gjöld. Sé drottinn til, hann metur hærra maðka en mannkyn, sem að fæddi Þessi öld. Var meistaranum Jjúft að leita gjalda Jýðnum hjá, sem kráftáverk hann gaf? Nei. "Víst má kirkju-surtur tsyndum tj&ida og silfri Því, er Júdas kyrktist af. Já. Hringdu klukkum, karl minn! sem þtí getur, og kendu, hempu-mannil ur Þínum stóll í jólaköttinn komist ehginn getur, sem kann sig vel um þessi aldarjóll 23: dez. 1925. Ágúst Jóhannesson, Nóbelsverðlauna-skáld iátið, Pólaka akáldið Ladlalas Rey- moct, sem fyrlr cokkrum árum hlaut nóbelsverðíauoin fytir skáid akap, iézt f Varsjá fyrlr skommu. Reymont var af bændaæUum, og fáir hafa betur œn hann dregið upp myndir af pólaku sveltalífi. Hann var fæddur átið 1868 í rúaaneaka Póllandi. Hann var fyrst fjárhlrðir hjá föður aínum. Selnna atundaði hann margs konar atvlnnu, t. d: akur- yrkju. Þá Iagði hann nm tíma atnnd á lelkllat, og aelnna var hann járnbrautarþjónn nm nokk- crt skeið. Mannskaöar. Því miður má nú sennilega teija vonlaust um vélbátinn »Goðafoss< frá Yestmannaeyjum, því að enn hafði ekkert til hans spurat, ei sfðast fréttist, og munu Þá með honum enn hOrfnir i hafains djúp fimm duglegir sjómenn á bazta aldri. Er svo skýrt frá nöfnum Þeirra, að formaðurinn hóti Har- aldur Ólafsson (bróðir Trauata efnafræðings), nýkvæntur, en aðrir skipverjar Guðmundur Ólafsson, bróðir Haralds, kvæntur faðir tveggja barna, Björn Guðmundsson vóistjóri, Priðrik Jóhannesson og Sigurður Guðmundsson, ókvæntir. Skipverjar voru veetflrskir allir nema Björn (undan Eyjafjöllum). Eru slíkir mannskaðar hörmulegir og átakanleg mótmæli gegn full- yrðingum um Það, að þeir einir beri verulega áhættu við fram- leiðsluna, er framleiðslugögnin eiga. Skipið var aðallega eign Gunn- ara Ólafssonar & Co. Idgar Kico Burroughs: Vllti Tarzan. ' Ljónið anzaði Tarzan úr hliölnu. Hópurinn beið ijóns- ini, sem kom tigulega beint til hans. Þegar það var komiö, tók Tarzan annari hendi i makka þess, og var nú haldið af atað. Úr borginni kváðu við ógurleg óhljóð og lœti, en engin varð eftirförin. Pegar kom i skóginn, fœröi Berta sig aftur nser Tarzan. Hann varð þess var og datt i hug, að hún myndi vera hrasdd. Fann hann til meðaumkunar með henni og tók i hönd hennar og Ieiddi hana. Þannig héidu þau áfram. Tvisvar komu skógarljón nœrri þeim, en urr ljónsins við hlið þeirra fœldi þau burtu. Þau urðu oft að stanza, þvi að Smith- Oldwick var mattíarinn, og undir morgun varð Tarzan aí) bera hann. XXIV. KAFLI. Brezku hermennlrnir« í dögun voru þau komin i gjána, en héidu áframt þvi að þau vildu finna stað, þar sem komast mætti upp og út á slóttuna. Tarzan og Otobú voru sammála um það, að upp úr gjánni myndu borgarbúar aldrei fara. Þótt þau lituðust vel um, fundu þau hvergi stað, þar sem komast mátti upp. Tarzan hefði getað komist upp á sumum stöðuin, en ekkert hinna. Tarzan hafði stutt og borið Bretann hálfan daginn, og nú sá hann, að Berta var að gefast upp. Hann vissi vel, hverjar þrengingar höfðu oröið fyrir henni. Hann sá, hve hraustlega hún brauzt áfram, þótt hún riðaði og hnyti i öðru hverju epori. Hann hlaut að dást að faen»L

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.