Börn og menning - 2024, Blaðsíða 10

Börn og menning - 2024, Blaðsíða 10
8 b&m KÆRLEIKSRÍK BÓK UM Á alþjóðlegu barnabókmenntahátíðinni Mýrinni má jafnan finna áhugaverða flóru innlendra og er- lendra höfunda. Síðastliðið haust var bandaríski barnabókahöfundurinn Jessica Love ein þeirra sem sóttu okkur heim en bækur hennar um drenginn Júlían hafa komið út víða um heim. Júlían í brúðkaupinu er önnur bókin um þessa ungu JÚLÍAN Í BRÚÐKAUPINU Texti og myndir: Jessica Love Þýðandi: Ragnhildur Guðmundsdóttir Útgefandi: Angústúra 2023 aðalpersónu – skapandi dreng með næmt auga fyrir fegurð og hinu ævintýralega. Í þetta sinn er Júlían boðið í brúðkaup ásamt ömmu sinni og þar hittir hann litla telpu, Marísól, sem er sömuleiðis í för með ömmu sinni. Undir borðhaldinu ná þau sam- bandi hvort við annað og stinga af til að kanna um- hverfið. Flest börn kannast eflaust við þessar aðstæður; að vera stödd á mannamótum með fullorðnum, drag- ast að mögulegum leikfélaga með feimni í bland við forvitni og þurfa að finna út úr því hvar tvö ókunnug börn geta mæst í leik. Með nýjum vini getur jú allt gerst. Þegar Marísól rankar við sér í óhreinum fötum eftir að hafa kútvelst í grasi og mold með hundi brúðanna tveggja grípur Júlían til sinna ráða sköpunargledi Salka Guðmundsdóttir BÓKARÝNI OG VINÁTTU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Börn og menning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Börn og menning
https://timarit.is/publication/1541

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.