Börn og menning - 2024, Blaðsíða 20

Börn og menning - 2024, Blaðsíða 20
18 b&m HVER VILL VERA mús? Þegar mús kynnist ketti gætu hlutir sannarlega farið úrskeiðis. Eða bara gengið ansi vel. Sérstaklega þegar prjónaðar húfur og spennandi uppfinningar koma við sögu. Rasmus Bregnhøi R asm us B regn høi U ppfin n ingar, handprjónaðar húfu r og glataðu r köttu r Snjöll og virkilega hjartnæm saga H H H H H H Berlingske Tidende Sigurvegari BLIXEN VERÐLAUNANNA 2016 „Uppfinningar, handprjónaðar húfur og varasamur köttur“. Það er ekki með látum sem verðlaunabók Rasmusar Bregnhøi slær sinn fyrsta tón og ég var lengi að velta þessum fremur óspennandi titli fyrir UPPFINNINGAR, HAND- PRJÓNAÐAR HÚFUR OG VARASAMUR KÖTTUR Texti og myndir: Rasmus Bregnhøi Íslensk þýðing: Eyja Sigríður Gunnlaugsdóttir Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa 2023 Davíð Hörgdal Stefánsson mér. Var hann góður eða hreinlega afleitur? Ég komst ekki að endanlegri niðurstöðu – annarri en þeirri að titillinn vísi með þessu, alveg í blábyrjun, til hversdagsleika fremur en ævintýralegra atburða og kippi þar með lesandanum rækilega niður á jörð- ina. Að mörgu leyti rímar það vel við texta bókar- innar og grunnsöguna, sem er fremur lágstemmd og hversdagsleg. Sagan fjallar um Mús, sem er utangarðs í heimi músa því hann elskar að prjóna húfur, og Kisa, sem er utangarðs í heimi katta því hann borðar ekki mýs. Með þeim takast hjartnæm kynni, þeir byggja sér BÓKARÝNI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Börn og menning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Börn og menning
https://timarit.is/publication/1541

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.