Börn og menning - 2024, Blaðsíða 42

Börn og menning - 2024, Blaðsíða 42
40 b&m Fjölbreytt fjölskyldulíf Í Jólaljósum er sögð skemmtileg og hugljúf jólasaga. Blær og Fatíma fást engu að síður við verðug verk- efni, sýna frumkvæði og reynast réttsýn og ráða- góð. Höfundur gefur fjölbreytileikann í mannlífinu meðal annars til kynna með mismunandi fjölskyldu- mynstri íbúanna í stigaganginum og allt er það jafn sjálfsagt. Það er heldur ekki alveg ljóst í textanum hvort Blær er drengur, það kemur aldrei alveg skýrt fram. Á einum stað í sögunni segir: „Blær og Fatíma litu hvort á annað“ (bls. 67) svo Blær er alla vega ekki stúlka. Líklega er það meðvitað hjá höfundi að skilgreina ekki ákveðið kyn aðalpersónunnar og undirstrika þannig marg- breytileikann. Myndirnar sem brjóta upp textann eru líka fjöl- breyttar, sumar litlar, sumar stærri, sumar í lit og aðrar svarthvítar, unnar með trélitum, vaxlitum og tússi á frekar grófan vatnslitapappír. Þær fylla víða ágætlega upp í textann, til dæmis með því að teikna upp alla íbúana í stigaganginum og sýna les- endum þannig hverjir búa hvar og einnig hvernig atkvæðagreiðslan á húsfundinum fór. Titill bókar- innar er skrifaður með marglitum „jólaljósum“ og saurblöðin gefa þau einnig til kynna. Þannig kallast marglit jólaljósin á við fjölbreytileika mannlífsins. Höfundur er fyrrverandi lektor í íslensku við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Ljósmynd af höfundi: Páll Pálsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Börn og menning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Börn og menning
https://timarit.is/publication/1541

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.