Börn og menning - 2024, Blaðsíða 49

Börn og menning - 2024, Blaðsíða 49
47 b&m Einfaldur texti bókarinnar um Pómeló er læsilegur í þýðingu Ástu H. Ólafsdóttur og Jessicu Deverg- nies-Wastraete. Setningin sem einnig myndar titil bókarinnar er endurtekin nokkrum sinnum í örlítið breyttri mynd: Pómeló líður vel undir biðukoll- unni sinni, Pómeló er hræddur undir biðukollunni sinni, Pómeló líður sannarlega vel undir biðukoll- unni sinni, og titill bókarinnar á frönsku er orðrétt Pómeló líður vel undir biðukollunni sinni – en það má kalla hárrétta ákvörðun af hálfu þýðenda að hafa sleppt eignarfornafninu í íslenska titlinum. Pómeló líður vel undir biðukollunni segir allt sem segja þarf og íslenska þolir það vel að eignarfornafni sé sleppt þegar enginn vafi leikur á eignarhaldinu. Pómeló er skemmtileg og eftirminnileg persóna sem gaman er að íslenskir barnabókaunnendur á öllum aldri hafi nú eignast hlutdeild í og það verður spenn- andi að sjá hvort fleiri bækur um hann komi til með að birtast á íslensku. Höfundur er finnskufræðingur, þýðandi og ritstjóri. Ljósmynd af höfundi tók Sunna Ben. Pómeló © Benjamin Chaud
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Börn og menning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Börn og menning
https://timarit.is/publication/1541

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.