Börn og menning - 2024, Blaðsíða 55

Börn og menning - 2024, Blaðsíða 55
53 b&m BÓKARÝNI Stefanía verður forfallinn aðdáandi sniglanna í læknum, dýra sem fæstum börnum þætti mikið varið í. Sniglarnir eignast hug hennar allan og hún leitar leiða til að eignast þá og hafa sem nokkurs konar gæludýr – en foreldrar hennar eru mótfallnir öllu dýrahaldi. Til að halda sniglunum leyndum frá foreldrum Stefaníu stofna þau leynifélagið Skrímsla- vinafélagið. Þau sanka að sér fleiri svokölluðum skrímslum og fá að geyma sniglana hjá „Norninni“ svonefndu á meðan þau reyna að finna lausn til að smygla snigl- unum heim til Stefaníu. Nornin er þrátt fyrir viður- nefnið ekkert skuggaleg (annað dæmi um óhefð- bundna sýn á orð og fyrirbæri í bókinni). Þau sýna norninni skrímslin sem þau hafa safnað í krukkur og þá sérstaklega eitthvert ókennilegt svart 1 Gildismat gagnrýnanda duft: „„Ég sé ekki betur en að þetta sé krydd í tilver- una,“ sagði [nornin] að lokum. „Hvernig krydd er það?“ spurði Stefanía. „Krydd sem gerir lífið áhuga- verðara.““(51) Þar með hefur nornin gefið illa lykt- andi, andstyggilegu dufti nafnið lífskrydd. Hvað hræðir aðalpersónurnar ef ógeðs- legir og ógnvekjandi hlutir, eins og sniglar og nornir, gera það ekki?1 Pétur virðist vera félagsfælinn, hann vill ekki eign- ast aðra vini en Stefaníu og er hræddur við nýja strákinn í skólanum, Jóhann Stein – vel meinandi klunna. Stefanía er hvatvís og virðist aðeins hræðast foreldra sína. Hún þorir ekki að biðja um leyfi til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Börn og menning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Börn og menning
https://timarit.is/publication/1541

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.