Alþýðublaðið - 15.01.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.01.1926, Blaðsíða 1
GefiO At w».f .AJþýðaJlokiurain ^ 1926 Föstudaginn 15. janúar. 12. tölublaí. Athugið teII Hafnfirðlngar! KJövseðill tll aukakosningar i bæjarstjórn Háfnarfjarðar litur svo út, þogar kjósandi hefir koslð llsta Al- þýðuflokksins: X A-llstt. Kjartan ÓlafiBon B-llsti. Bjarni Snæbjörnsson Klövseðill til regluiegrar bæjaratjórnar- kosningar í Hafnarfirði er svo •ftlr kosningu Alþýðaflokks- manns: X A-llstli Bjorn Jóhsnnesson Þorvaldur Árnason Boðvar Grím«son B-listi. Ásgrímur Slgfústen Gísll Slgurgeirsson Iagólfur Fiygenring Kjósendur gætl þess vel, að merkja ber að elns við listabók- stafinn, en ékki neitt manns- nafnið. NýjBstn stoskeitl Khðin, FB., 15. jan. Stéttanaráttan 1 Englandl. Frá Lunddnum er símaB, aö námueigendur haldi því fram, aö lífsnauösyn sé aö byija aftur á 8 stunda viunudeginum í námu- lönaöinum. Yerkamenn eru alger- legs andntœBir. og ver blaöiÖ »Daily Herald* mál namumann^ iuma af miklu kappi. K osninpskrif stoía A lbíðnflokksins er í AlþýBuhúsinu nýja víð Hverfiagötu og opin fyrst um sinn ki. 3—9 síðdegis hvern dag. KjCrskrá liggur frammi. - Alfcýouflokksmenn 5 KomiS og aígætiö, hvort bið eruö & kjðrskrál I TíLEFNl af auglýslngu trá hv. póst- máiavltava Magnúsl Joehumssynl i „Morgun- Maðlnu" og „Visi" 1 gær staðtesti ég og end- uvtek auglýsingu mína um samkomulaglð, sem vavð milli hi». tovstjóra Chr. Magnússens og mín9 sem sanna. Að öðvu leytl mun ég fá mál þetta útklfáð á öðvum vettvangl. Eeyfejavík, 14. janúar 1926. Axel V. Tniinins. Félag nngra knmmfinista. Fundur verðar haldinn suonudaginn 17. þ. m. kl. 5 e. h. í Good-Templarahúsinu, uppi. — Áriðandi, að aliir féfcgar mætl. Stjórnln. Penlngakista fnndtn hjá Mskupi. Fiá Budapest er símaS, aö fund- ist hafl þar kista, troCMl af þiis- und franka seölum. Var hún í vörzium biskupa nokkurs þar. Pentngafalsarar tekntr í flollandt. Frá Botterdam er símaÖ, að lögreglan þar i borg hafl hand- samafi marga mehn, er höfBu fé- lag meB sér til þess aö búa til tíugyllina seöla. Uppsknrðar á Mnssollnt. Frá RómaUorg er tímað, aB Þeir mein, ssm elga hús á lelgulóðum, halda fund n. k. sunnudag kl. 1 e. h. í Bárunni (uppt). Umræðuefnl: Húsfyrningar- gjaldið. Bæiarfuiltrúaefnnm er boðið á fuudinn. Mussolini ætli aS láta skera sig upp vegna innvortis-kvilia, sem enginn veit nafn á. UppskurBurinn er álitinn mjög hættulegur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.