Alþýðublaðið - 15.01.1926, Síða 1

Alþýðublaðið - 15.01.1926, Síða 1
1926 Fðstudaginn 15, janúar. 12. tölublaC. K osningaskriístoía AIÞfðnfiokksíns er í Alþýöuhúsinu nýja viö Hverfisgötu og opin fyrst um sinn kl. 3—9 sfódegis hvern dag. Kjörskrá liggur frammi. Albýöuflokksmenn I Komfó og aögætfó, hvort þfó eruö á kjörskrál I TILEFNl af auglýslngu ípá hv. póst- málarltava Magnúai JoehumeBynl i „Morgun- blaðlnu** og „Visl** i g»r staðiestl ég og end- urtek auglýsfngu mína um samkomalagið. sem varð mllll hr. iorstjóra Chr. Magntissens og min, sem sanna. Að öðru leytl mun ég fá mál þetta útkljáð á öðrum vettvangl. fieykjarík, 14. Janúar 1926. Axel V'. Tnlinins. Féiag ungra kommfinista. Fuadur verður haldion sunnudaginn 17. þ. m. kl. 5 e. h. í Good-Templarahúainu, uppl. — Áríðandi, að allir fétagar mœtl. Stjórnln. Athngið vel! Hafnfirðíngar! Kjörseðlll tll aukako8ningar f bæjarstjórn Hafnarfjarðár litur svo út, þegar kjósandi hefir kosið llsta A(- þýðufiokksins: X A-listi. Kjirtan Ólafsson B-listi. Bjarni Snæbjörnsson Kjörseðlll tii reglnlegrar bæjarstjórnar- kosningar í Hafnarfirði er svo eftlr kosningu Alþýðuflokks- manns: X A-IIstií Bjorn Jóhannesson Þorvaldur Árnasou Böðvar Grím«son B-lIsti. Ásgrímur Sigfússen Gísil Slgurgeirsson lugólfur Flygenring Kjósendur gæti þesa vei, að merkja ber að eins við listabók- stafinn, en ekki neitt manns- nafnið. Njjnstn símskejti. Khöfn, FB., 15. jan. Stéttabaráttan í finglandi. Frá Lundúnum er símaÖ, aö námueigendur haldi því fram, að lífsnauösyn só aö byija aftur á 8 stunda vinnudeginum i námu- iðoaðinum. Verkamenn eru alger- lega andstœöir. og ver blaðið >Daily Herald« mál námumann- #nna af miklu kappi. Peningakista fnndin hjá hisknpi. Frá Budapest er símaö, aö fund- ist hafl þar kista, troöfull af þús- und franka seðlum. Var hún í vörzlum biskups nokkurs þar. Peningafalsarar teknir í Hollandi. Frá Rotterdam er símað, að lögreglan þar i borg hafl hand- samað marga menn, er höfðu fé- lag meö sér til þess að búa tii tíu gyllina seðla. Uppsknrðar á Mnssoiini. Frá Rómaborg er simaö, aO Þeir menn, sem oiga hús á lcigulóSum, halda fuad □. k. sunnudag kl. 1 0. h. 1 Báruoal (uppl). Umræðucfnl: Húsfyrningar- gjaidlð. Bæjarfulltrúaofnnm cr boðlð á fuudlnn. Mussolini ætli að láta skera sig upp vegna innvortis-kvilla, sem enginn veit nafn á. Uppskurðurinn er álitinn mjög hættulegur.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.