Alþýðublaðið - 15.01.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.01.1926, Blaðsíða 4
r ALÞYÐUILAÐIÐ i B. D. 8. S.s. „Nova“ fer í kvDld kl. 8. Nio. ‘Bjaraason* Fransldr iafnaðameun gera tilkall tli yfirráðanna. Frá PaíÍB ar símað, að jafn- aðarmenn hafi ákveðið á fund- Ínnm að neita væntaniegri þátt- töku í atjórninni, nema þcir fái meiri hLuta ráðherranna úr sín- nm flokkl. Khöín, PB,, 14, jan; Þjóðbanbtnn franski ætlar í mál út af peningafðisnnlnni. Prá París «r símaS, að ríkið kreíjist engra skaðabóta vegna falsananna, en aftur á móti ætlar þjóöbankinn aö höföa mál gegn prinzinum. Hart tekið á hannlsgsbroti. Prá Washington er símaö, aö þingmaður einn hafl veriö dæmd- ur í tveggja ára fangelsi íyrir brot á bannlögunum. Stjófnarmyndsn 1 Þýzkalandi Prá Berlín er símað, að Hinden- burg hafl í gær falið Luther að mynda stjórn á ný. Takist stjórnar- mynduuin, ætla menn, að hún muni verða reist á miðflokkunum; stefna hennar í utanríkismálum verði s;ipuð og áður var, sn í innan ríkismálum baliirt hún frekar að stefnu vinstximanna en áður var. Ráðherrar hafa ekki enn verið til- nefndir. Jafnaðarmenn taka ekki þátt í stjórnarmynduninni. iíin dagíon eg veyínn. Viðtfiistími Páls tannisefeaia rr kl. 10—-4. Nfötnrlæknir ®r í nótt Friðrik Björaston, Thorvaidsenastræti 4. Sími 1786. Yeðrið Hlti meatur o st. (i Vestm eyjum og Grindav,), minst- ur -s- ro #t. (á Grímsst.), -f- a »t. í Rvík. Átt austlæg og suð- tæg, fremur hæg. Veðurspá: Austlæg átt, aithvöss á Suður- landi, en úrkoma á Suður- og sums staðar á Vaatur-landl. Þakkfirskeyti samþyktl varka- msnna'óiagið >Dag*brúo« á fundi i gwikveidi »4 seuda verkn- ra^nnafélaginu >Drifaada< 1 Vest- mannaeyjum fyrlr ágæta vörn þess í kauplækkunarmálinu ný- l@ga. Guððpekiféiagið, Reykjavik- urstúkan. Fundur i kvöid ki, 8x/a stundvisieg««. Sigurðnr Óiaísson flytur erindl. Hðfnon. Siðast iiðna miðvlku- dagsnótt beið Páll Árnason kaup féiagsstjórl i Gerðum bana i reyk st olíuofnl i svefnherbergi sinu, Hatðl hann kvaikt á ofn- inum áður enn hann tór að aota og var löngu dáinn, er monn undruðust um hann og brutu upp harborgið. Félag TÍðvarpsEoíends held- ur fund aflnað kvöld kl. 8 J/a í kaupþingssalnum, en ekki í kvöld eins og áður var ráðgert, Ur bæjarstjórn Hafnarfjarðar ganga að þesau sinni Guðmundur Hðlgaaon, Sigurgair Gíslason og Bjarni Snæbjörnsson. en Agúst Flygenring heflr sagt af sór vegna heilsubrests, og átti hann eftir tvo ár af kjörtímabili sínu. Allir eru þeir, sem úr ganga, ?f íhaldsflokki bæjarstjórnarinnar. I atað Agústa Piygenrings bjóða burgeisar í Hafn- arflrði nu fram Bjarna lækni til 4 ára, en tfl 6 ára í stað hinna þá Asgrím Sigfússon, Gísla Sigur- geirason og Ingólf Piygenring. Eru báðir listar þeirra B listar, en list- ar alþýðu eru A-listarnir. Bardagaaðferð >Mogga<. >Moggi« þandi skanka sfna l afi&r áttir út af kaupdeilunni 1 V.uaannaeyjum. — Tíðræddast varð biaðinu um ísleit Högoa- son kaupfélag«itjóra, og gerði það alls konar tilraunir tll að svívirðá hann. M. a, handbði blaðið í«i«it við tamvbnuskólann Kjðrskrár til óhlutbundlnna alþlngiakoin- ioga og kosningá / bæjarmálefn- ucn Reykjxvfkcr, svo og hlut- bundinna alþingiskosninga (lande- kjörs) f Reykjavík, er gilda frá 1. júli 1926 til 30. júní 1927, llggjá frammi aímennlngi tll sýnis á skrifstofu bæjargjaldkera, Tjarnargötu 12, frá 1. til 14. tebrúar næst komandi að báðum dögutn meðtöidum. Kærur y6r kjörekránum séu komnar tll borgarstjóra eigi síðar eu 21. febrúar. Borgarstjórinn 1 Reykjavik, 14. jan. 1926. K. Zlmsen. Tæklfærisverð á prjónavél. Prjónastofan Malin, Laugavegi 20 B, uppl. Rjómi og mjólk fæst allan daginn i úttölunni í Brekkuholtl. Sími 1074. og sagðl, að þaðan hefðl hann allan slnn >boIslvisma<. En nú hefir það upplýstit, að ísleifur hefir aldrei i samvinnunkólann gengið, en attur á mótl hefir elnn aðálforsprakki burgeisa 1 kaupdeliunni, Helgi Benedikts- son, verið i samvinnuskólanum. Ekki er að furða, þótt skopast sé að blaði, sem svona hegðar sér. V. Ritctjöri og ábyrgðarmaður: Haflbjörn Halldóruon. Proniam. Hallgr. Bonediktrfonsr 19trg;et*ðsrtr»ti 19)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.