Alþýðublaðið - 16.01.1926, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 16.01.1926, Qupperneq 1
I Laugardaginn 16, janúar. 13. tölublafi. Alþýöuflokksfundur verðar halflinn í Bárnnni mðnndaginn 18. þ. m. f iUmrœðuefnt t Bœlarstjórnarkosnlngtn* — Eosatngauefadin: Erlend símskeyti. Khöfn, FB., 16. jan. Námnslys í Bandaríkjanam. Frá Wilburten i Bandaríkjunum er símað, aB kolanáma hafl hruniö saman, Hundrað námumenn inni- luktir. Björgun vonlaus. Frá New York-borg er símaö, að átta menn hafl bjargast úr námunni. Hundrað dánir. Skip frosin inni. Frá Stokkhólmi er símaB, a8 20 skip séu frosin inni í Fineka-flóa. Eru þau flest rúsenesk og í tals- verBri hættu vegna óróleika íesins. Matvælaforði skipanna mun þegar nær genginn til þuríar. Matbjörg er flutt til þeirra á flugvélum. Frá Ítalín. Frá Rómaborg er síma5, aö Mussolini sé hættur viö uppskurí- inn, Ákaflega mikil snjókoma og grimdarfrost um alla Noröur- Ítalíu. Fjöldi manna hefír írosiö i hel. Khöín, FB,, 16 jan. Þjóðnýting kolanám- anna ensku. Krafa námamannanna. Frá Lundúnum er símaö, að námueigendur og verkamenn hafl afhent kolanámunefndinni uppá- stungur sínar. Námueigendur krefj- ast aðallega 8 stunda vinnudags. Krafa hinna er alger þjóðnýting hámanna. Málið er vafalauat eitt- hvert hið mesta deilumál fyrst úm K osningaskrifstota A Ifiýðuflokksins er í AlþýBuhúsinu nýja við Hverfisgötu og opin fyrst um sinn kl. 3—9 síðdegis hvern dag. Kjörskrá liggur frammi. Alþýðuflokksmenn 1 Komið og aðgætið, hvort þið eruð á kjörskrál Fyvlvlestup um dómsdag 1930 flytur dr. Guðmundur Flnnbogason í Nýja Bfó sunnudaginn 17. janúaf kl. 3. Aðpöngumið»r á 1 kPÓnu i bókaverzlun Sigtúsar Eymundssonar og á sunnud. kS. 1—3 í Nýja Bíó. Leiktfllag Reykjavíkar. Danzinn í Hruna vsrðar lelkinn á morgun kl. 3 MðdtFgis Aðgongumlðar seldir í dag kl. 4—7 og á morgun frá ki. xo—12 og eftir kl. 2. Pant- ánir sækist fyrir kl. 4 þann d»g, sem íelkið ®r, ella tseldir öðrum. Síml 12. sinn. — Verðlækkun í Englandi 1925 nemur 10Va°/o- Landhelgisgæzlan. (Eftir simtali vlð Óiafsvík.) 4—10 fogarar h»fa verið «ð velðum í landhelf i á Óiafsvlkur- miðum daglega. Er þýðingarlau t íyrlr menn að róa tii fixkjar, þar •ð miðin hafa verlð skafin iyrir ölium fiski. Nætarlækuir aðra nótt Jón Hj. Siguiðsson,Laugavegi 40, sími 179. Isfiskssala. Togarinn Rán heflr selt afla f Englandi fyrir 1350 sterlíngspund,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.