Alþýðublaðið - 16.01.1926, Page 2

Alþýðublaðið - 16.01.1926, Page 2
ALÞYÐUBLXfilÐ LOgin eða iffii. >PenIngaoa eða iífið !< sægja ræningjaruir. Á iíkan hátt ter ihaidi og auðvaldi, þar R«tn stétt þets sér sér á'/lmúng að þvi að meta bókataf íaganna meira @n anda þess. Hversu mjög s®m lögin fara þá í bága við llfið, það, sem eðhlegt er og aj&ltsagt, þá kreíst íhaldið ávalt, að lögin skuli ráða. Þatta er að vísu skiíjanSegt. Lögin eru ávalt vitni þess, sem var. Þau éru skoðunerháttur þeirrar stéttar, sem er á iörum, mótaðnr í fyrirmæli, sem auk þess eru oít allmikiar missmfðar á eins og flestum mannáverkum. Gailarnir og úreitu fyrirmæiin eru ihaldsstéttinni kærkosnin ■ hálmstrá tli að haoga á, þegar straumur lifains Isitar á hana tU að bera haná burtu. Deilan um kjörgengl við borg- arstjórakosninguna er Ijóst dæmi þeas, sem hér vtcr sagt, öiium kemur sáman um, að ekki sé nokkurt skyniamlegt vit i því að gera búsetu í bænum |að kjörgengisskilyrði við borgar- stjórakosningn, og þó að slík firra virðist hafa flækst nnnað- hvort fyrir vangá eð.i bre’lu inn f bókstaf laganna, þá er akki sæmandl fullvlta fólki r.ð láta slíkan bókstaí ráða, þegar saga laganna og allar aðstæður mót- mæla honum, og suk þess var fær leið út úr ógöngunum án þess áð brjóta lögin sú, sem kjörstjórnin sá. Þá lelð átti að fara og horfa ekkert í, þótt kosnlngin aldrei nema heiði það í tör með sér, að Knud Zimsen þyríti að eyða nokkrum þújund- um í kcsnlngarkostnað tll að kræta í etöðuna, Lög ber að hálda, meðan þau glida, ®n fyrsta skUyrði þcsa er það, áð þau séu túlkuð i sam ræmi við lífið, m ekkl í mótsögn vlð þsð, Þvf tð eins geta f.kyn- samir msnn og siðferðistUfinn- Ingu gæddir sætt sig við þau, þar sem þau eru nær alt af á •ttir tímanum. Löggjafas og lög- skýrendur verða &ð varast það vítt, að beinast liggi vlð, er lelt að er tll gámans dæma am af« burða-vitleysu, að greindir menn vltni þá tii iaganna. Alls konar sjö- og IriDa- válryggingar Símar 542, 309 (f’rBmkYsemdarstiórii) og 254 (bmnatryggingar) — Símnefnl: Insnrance. Vátvyggið hjá þessn allnnlenda félagl! Þé íer vel nm h»g yðav. Kaupið ©ingöngu fslenzka kaffibætinn >Sóley<. Þeir, sem notá hann, álfta hann eins góðan og jafnvel betrl en hinn útlendai Látið ekki hleypldóma aftra ykkur frá að reyna og nota íslenzka kat&bætinn Bœknv tll sölu á afgreiðsln Álþýðnblaðstns, gefnar út af Álþýðuflokknum: Söngvar jafnaðarmanna kr. 0,50 Bylting og íhald — 1,00 Höfuðóvinurinn — 1,00 Deilt um jafnaðarstefnuna — 1,50 Bækur þessar fást einmg hjá útsölu- mönnum blaðsina úti um land. Enn fremur fást eftirtaldar bsekur á af- greiðslu blaðsins: Réttur, IX. árg., ^kr. 4,50 fyrir éskrifendur — 4,00 Bréf til Láru —. 6,00 .illar Tarzans-söguraar, sem út eru komnar, — 20,00 Byltingin í Rúoslandi — 8,00 Næstu S mánuðl tek ég ails konar pressánir og við- gerðir á hreiniagum karimauaa- fötum og kvenkápum, Vönduð vinna. Lægst fáanlegt verð. Guðm. B, Vikar, Laugavegi 21, L AlÞýðuölAÖIð kömur út ú hverjum vírkum dtgi. Afgrsiðsl* f Alþýðuhúsinu nýja — opin dag- leg* frá kl. » &rd. til kl. 7 síðd. Skrifctofa f Alþýðuhúsinu nýja — opin kl. ®V«—10‘/s ird. og 8-—# síöá. Simar: 988: afgreiðsls. 1294: ritstjórn, Varðlag: Áskrifíamrð kr. 1,00 i minuði. Augiýsingaverð kr. 0,16 mm.aind. Spæjaragildran, kr. 3:50, fæst á Bergstaðastræti 19, epið kl. 4—7- Rjómi, / góður og ódýr&ri en verið hefir, f mjólkurbúðunum á Langavegi 49 og Þðrsgötn 3. Sími 722 Veggmyndlr, fallegar eg ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á aams rdr.ð. Persnesk þjóðernisstefna. 1 íiinni nýju stjórn Persíu eru eiugðngu þjóöernisainnar. RfkiS vifiurkennir enga skóla, ar útlend- ingar standa að, og skírteini frá þeim veita engia róttindi nema i því aö eins, að þeir h»fl hlotiö stað- j festingu kenslumálanefndar ríkisins og hætt allii trúarbragðakenslu, er brýtur í bág við múhameðstrúna. Má búast við því, að Ameríku- menn reiðist mjög þessu tiltækí Persa, því“að flestir hinir útlendu skólar í ríkinu eru stofnaðir fyrir förgöngu amerískra trúboða.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.