Alþýðublaðið - 16.01.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.01.1926, Blaðsíða 4
ALÍ>YE>US£XBIÐ Eggert StefánssoD. Éggett Stefánaaoa ssyngur aanaö kveld meö aöatoð Sigvalda- S.' Kaldalóns bróBur aíns f fríkirkj- unni. Er þaS í 5 sinn, er hann ayngur, og heflr hann enn íslenzk viSfangsefni. Auk tónsmiSa eftir Sigvalda bróður sinn syngur hann lög eftir próf. Sv. Sveinbjörnsson, Sigfúa Einarsson, Árna Thorsteins- son, Björgvin Guðmundsson o. fl. Eggert syngur m, a, í þetta skifti lag, sem aldrei heflr heyrst áður: >Aðfangadagskvöld jóla«, eítlr Kaldalóns. Einnig >Ave Maria« eftir Kaldalóns, sama lagið og sungiB er í síBasta þætti í >Danzin- um í Hrunac og eflaust mun ná miklum tökum á hugum manna. Einkenni margra tónsmiða Kalda- lóns er það, að ,þau hafa á sér einhvern viðkvæman biæ, sem hrífur menn. Sórstök innileg >stemning« er yflr þessum hljómleikum þeirra bræðra, sem við eigum ekki að venjast hérj og engum vafa er það undirorpið, að rödd Eggerts mun hljóma hátíðiega í fríkirkjunni, stærsta samkomuhúsi þessa landti, Aheyrandi, Kapptefiið norsk-íslenZka. (Tilk. frá Taflfólagi Eeykjavíkur.) Rvík, PB., 15. jan. Borð I 31. leikur Norðmsnna (svart), a 7 — a 6. 32. leikur ídendinga (hvítt), Kb 3 — a 4. Borð II, 31. lelkur Norðmanna (hvítt), b 3 X c 4, 31. íaikur Islendlnga (svart), d5 X C4, Um iasinn og Teglna. N»tarl»knlr er í nótt Kjartán Ólafsson, Lækjargötu 6, sími 614. Eggart Stefámsson syngur ann- að kvöld S fríkirkjuimi yið aðatoð SSgv. S. Kaldalóna. Aðgöngumiðar á kr. 2,00 fást. í Hijóðfærahúsinu og bókaverzlunum. UnglingastúkRn >Svava« nv. 23 heldur fund á venjulegum stað og stundu á sunnud. kemur. Fél- ágar beðnir að fjölmenna. Yeðrfð Hiti mestur 3, st. (( Vestm.eyjum), minstur —• 4 st. (i Grímsst), 2. st. í Rvil^, Átt austlssg, allhvöas vlðn. Veðurspá: Norðlæg átt á Austurlandi. aust- læg annars staðar, allhvöss við Austurland. Úrkoma á Austurlandi og sums staðar á Suðurlandi. Messar á morgun. í dómkirkj- unní kl. 11 séra Bjarni Jónsson, kl. 5 séra Friðrik Hallgrímsson. í fríkirkjunni kl, 2 séra Árni Sig- urðsson. Safnaðarfundur eftir messu. I Landakotskirkju kl. 9 f. h. há* messa, kl. 6 e. h. guðsþjónusta með predikun. Áhélt á Alþýðuprentsmlðjunna: Frá ónefndum kr. 10,00, frá G. Kr. kr. 20,00. Sjómannastofan. Guðsþjónusta á morgun kl. 6, Allir velkomnir. StarfsmeHH. EeykjavíknrhæJ- ar héidu íund með sér sfðast liðinn sunnudag, og ^kváðu þeir þar &ð stofna félag með aér til að gæta kagsmuna sinna og vinna að bótum á kjörum sínum, Féhgið á að helta >Starfsmanna- féiag R*ykjavfkúrbæjar«, og er íramhaíds-stofnfundur ákveðinn næsta sunnudag. Þvf ber að fagna, að startsmenn bæjarins eru nú vaknaðir tll vitundar um nauðsyn samtaka og samheldni. Um landuám Islands og Ingólf Arnarson heflr Ól. Þ. Kristj- ánson, Kirkjubóli í Önundarflrði, skrifað í >Beroldo de Espernnto«, sem er geflð út i Horrem við Köln í Fýzkalandi og birtist greinin 18. nóv. s i. Blað þetta kemur út tvisvar í vikur og er lesiö um aúan heim. — 01. f\ Kristjánsson ei iid sitaddur hór í bænum. >flngakíös8fflf«, blaö sjálf- stjórnarmanna í Færeyjum átti 25 ára afmæli 6. þ. m., hóf göngu aína 6. jan. 190L Blaðið kom út Eggert Stefánsson syngur í fríkirkjunni sunnudegina 17. j iiúar kí. 8 x/a sfðdegls. Blgvaldl Ealdalóns aðstoðar. Lög ©ítir: Slgfús Einarsson Bjarna Þorsteinsaon Sveicbjörn Sveinbjörnsson Árna Thorsteinston Björgvin Guðmundsson Sigvaida KaldaSóns. Aðgöngumiðár íáat f bóka- verzluuum ísafoldar og Eymund- sens, hj4 Katrínu Vlðar, í Hljóð- færahúainu og Templarahúsinu eftlr kl. 2 á sunnud. og kosta 2 kr. Erindi um >Guðjóns-málið« og meðierð iögreglu og aaka máianna f Reykjavfk heidur Magnús Magnússon ritstjóri i Bámnni sunnudaginn 17. þ. m. kl. 3 Yí' — Dóoismálaráðherra, Sigurði Eggerz fyrrv. dómsmála- ráðherra, bæjarfógeta, fulltrúa hans i sákamáíum, iögreglustjóta, fullti úa hans, yfíriögregiuþjón- inum og Sigut ði Þórðarsyni tyiv, sýslumanni er beðið. Frjálsar umræður á eftir. Þess er fastlega vænst, að hlnir boðnu mæti. Aðgöngamiðar íást f bókav. Sigt. Eymundssonar og bókav. ísafoidar í dag og kl. 1—3 *•/* I Bárunni á morgun. í hátíðlifgum búningi á afmælis- daginn. Msðal annars prýddu það þrjú ný kvæði eftir hið kunna skáld ’Færeyinga I. H. 0. Djur- huus, Verkakvennafundur í Moskva< Nýlega var haidinn verka- kvennaíundur f Moskva. Sóttu fuudlnn 1 800 000 verk&konu? úr verklýðsfélögum vfðsvegar að úr ráðstjórnarlýðveldunum rúss* nesku. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ba'.lbjörn Halldðrsson. Prentsm. Hallgr. Benediktssonw Bergstaðastrseti 1®.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.