Alþýðublaðið - 16.01.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.01.1926, Blaðsíða 4
***** e«-f ~*> I 4 AL S»YBUB££BSÐ Eggert Stefönssoii. Éggert Stefánason uyngur annað kveld með aðstoð Sigvalda^S.' Kaldalóns bróður síns í fríkirkj- unni. Er það í 5 sinn, er hann syngur, og heflr hann enn íslenzk viðfangsefni. Auk tónsmíða eftir Sigvalda bróður sinn syngur hann lög eftir próf. Sv. Sveinbjörnsgoc, Sigíúa Elnarsson, Árna Thorsteins- son, Björgvin Guðmundsson o. fli Eggert syngur m, a. í þetta skifti lag, sem aldrei heflr heyrst áður: >Aðíangadagskvðld jóla<, \ eítlr Kaldalóns. Einnig >Ave Maria< eftir Kaldalóns, sama lagið og sungið er í síðasta þætti í >Danzin- um í Hruna< og eflaust mun ná miklum tökum á hugum marma. Einkenni margra tónsmíða Kalda- lóns er það, aS ,bau hafa á sér einhvorn viðkvæman blæ, sem hrífur menn. Sórstök innileg >stemning< er yflr þessum hljómleikum þéirra bræðra, sem við eigum ekki að venjast hór, og engum vafa er það undirprpið, að rödd Eggerts mun hljóma hátíðlega í fríkirkjunni, stærsta samkomuhúsi þessa lánds. Áheyrandi, Kappteflið norsk-íslenZka. (Tilk. frá Taflfélagi Eeykjavíkur.) Rvík, FB., 15. jan. Borð I; 31. leikur Norðmánná (svait), a 7 — & 6. 32. leikur íslendinga (hvítt), Kb3 — «4. Borð II, 31. lelkur' Norðmanna (hvítt), b 3 X c 4, 31. íeikur Islendtaga (svart), CI.5XC4. Um daginn og vegínn. N»turl»knir er i nótt Kjartan Ólafsson, Lækjargðtu 6, sími 614. Eggert Stefánssoa gyngur ann- »6 kvold í frikirkjunni við aöatoð Sigv. S. Kaldalóns. Aðgöngumiðar á kr. 2,00 fást í Hljóðfærahúsinu og bókaverzlunum. Unglingastúkan >Svava< w. 23 heldur fund á venjulegum stað og stundu á sunnud. kemur. Fél- ágar beðnir að fjölmenna. Yeðrið Hiti mestur 3. st. (í Vestm.eyjum), minstur — 4 st. (i Grímsst), 2. st. f Rvikf, Átt austlæg, allhVöas vl8a. Veðurspá: Norðlæg átt a Austurlandi. aust- iæg annars staðar, allhvöss við Austurland. Úrkoma á Austurlandi og aums staðar á Suðurlandi. Messar á morgun. í dómkirkj- unní kl. 11 séra Bjarni Jónsson, kl. 5 aéra Friðrik Hallgrímsson. í írikirkjunni kl, 2 séra Árni Sig- urðsson. Safnaðarfundur eftir messn. I Landakotskirkju kl. 9 f. h. há> messa, ki. 6 e. h. guðsþjónusta merj predikun. Aheit á Alþýðuprentsmiðjunna: Frá ónefndum kr. 10,00, frá ö. Kr. kr. 20,00. Sjðmannastofan. GuðsÞjónusta á morgun kl. 6. Allir velkomnir. Starfsmenn Beykjaríkarb-ej- ar héidu íund með sér síðast liðion sunnudag, og -jkváðu þeir þar að stoína félag með aér til að gæta hagismuna ainna og vinna að bótum á kjörum afnum. Félagið á að heita >Starf*manna- félag Reykjavfkurbæjar<, og er fr&mhaids-stofnfundur ákveðinn aæsta sunnudag. Þv( ber að fagna, að starísmenn bæjarins eru nú vaknaðirtil vitandar um aauðsyn samtaka og samheldai. Um landuám íslands og Ingölf Arnarson heflr Ól. 'J. Kristj- ánson, Kirkjubóli í Önundarflrði, skrifað í >Heroldo de Espernnto<, aem er geflð út í Horrem við Köln í Pýzkalandi og birtist greinin 18. növ. s, i. Blað þetta kemur út tvisvar í vikur og er lesið um -iiian heim. — 01. P. Kristjánason m uá staddur hér í bænum. >GDingaki088iir<, Ma'ó sjáif- stjórnarmanna í Færeyjum átti 25 ára afmæli 6. þ. ia.. hóf göngu sína ð, jttu. 1901. BlutUö kom tít Eggeif Sfefánsson syngur í frikirkjunni snnnudttginn 17. jinúar ki. 8-/2 siðdegls. Slgvaldi Ealdalóns aðstoðar. Lög eítir: Slgíús Einarsson Bjarna Porsteinsson Sveinbjörn SveinbjörnssoB Árna Thossteisston Björgvin Guðmundeson Sigvaída Kaldaións. Aðgöngnmiðar fást í bóka- verzianum ísafoldar og Eymund- sens, hj4 Katrfnu Viðar, f Hljóð- færahúsinu og Templarakúslnu eftlr kl. 2 á aunnud. og kosta 2 kr. Erindi um >€ruðjóns-málið< og meðierð lögreglu og saka málanna i Reykjavik heidur Magnús Magnússon ritstjóri í Báronni sunnndaginn 17. þ. m. kl. 3 -/«• — Ðómsmáiaráðherra, Sigurði Eggerz fyrrv. dómsmála- ráðherra, bæjarfógeta, fulltrúa hans í ð&k&máium, iogregluatjóia, fulltiúa hans, yfiiiögregíuþjón- inum og Slgutði Þórðartyni fyiv. sýslnmanni er boðið. Frjálsar umræður á eftir. Þess er íastlega vænst, að hinir boðnu mæti. Aðgðngumlðar fást f bókav. Sigt. Eymundssonar og bókav. ísafoidar í dag og kl. 1—3 -/a i Báranni á morgun. í hátíðkgum búningi á afmælis- daginn. Maðal annars prýddu það þrjd ný kvæði eftir hið kunna skáld 'Færeyinga I. H. 0. Djur* huus, Yerkakvennafundur í Moskvaí Nýíega var haldinn verka- kvennafandar í Mogkva. Sóttu fundinn 1 800 000 verkakonar úr verkiýðafélögam viðsvegar að úr ráðatjórnarlýdveidunum rúss- nesku. ¦>"—¦¦ ' "" .¦¦ii.nui.jinmii —i- i.i .i...ii..........mii,.....f,im. Bitstjöri og ábyrgðarmaðtiz: HaCfejörn HalldðrsiOQ. Frenttm. Hallgr, BenediktuoDiW UsrgataBaitnoHi 1%

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.